Munur á milli breytinga „Salsa (dans)“

Jump to navigation Jump to search
29 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
==Uppruni==
 
Nafnið salsa er af spænskum uppruna og er lýsandi fyrir uppruna dansins því salsa er sambland af mörgum dansstílum sem má einna helst rekja til karabíska hafsins og Latín-Ameríku. Af dönsunum mambo, danzón, guaguancó, cuban son og öðrum vinsælum dönsum þróaðist það sem við köllum salsa í dag. Bæði í dansinum og [[Salsa (tónlistarstefna)|salsa tónlistinni]] má finna sterk afrísk áhrif.
 
Salsa er yfirleitt dansaður sem pardans en hann býður einnig upp á einstaklingsspor eða hringdansa með mörgum pörum þar sem allir dansa við alla. Listræn tjáning og félagsdans er stór hluti af salsa en hann er einnig notaður sem keppnisdans og sýningardans.
23

breytingar

Leiðsagnarval