23
breytingar
==Uppruni==
Nafnið
Salsa er yfirleitt dansaður sem pardans en hann býður einnig upp á einstaklingsspor eða hringdansa með mörgum pörum þar sem allir dansa við alla. Listræn tjáning og félagsdans er stór hluti af
==Mismunandi tegundir==
Í LA style og New York style dansar parið á beinni línu, þar sem herrann færir sig af línunni á meðan daman færist fram og til baka eftir línunni, en í Cuban style dansar daman meira í kringum herrann. Helsti munurinn á LA style og New York style felst í því hvar áhersla á taktinn er. Í LA style hefst grunnsporið á fyrsta takti í tónlistinni en í New York style hefst grunnsporið á öðrum takti. Grunnsporin eru þó öll 6 takta spor.
Undir Cuban style mætti síðan flokka
==Tenglar==
Meðal þeirra staða sem bjóða upp á salsa á Íslandi eru:
*[http://www.haskoladansinn.is Háskóladansinn]
*[http://www.salsaiceland.com Salsa Iceland]
*[http://www.kramhusid.is Kramhúsið]
[[Flokkur:Dans]]
|
breytingar