Munur á milli breytinga „30. mars“

Jump to navigation Jump to search
75 bæti fjarlægð ,  fyrir 12 árum
m
Tók aftur breytingar 82.112.82.3 (spjall), breytt til síðustu útgáfu VolkovBot
m (Tók aftur breytingar 82.112.82.3 (spjall), breytt til síðustu útgáfu VolkovBot)
* [[1949]] - [[Alþingi|Alþingi Íslendinga]] samþykkti aðild landsins að [[NATO]], en við það brutust út [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|óeirðir á Austurvelli]].
* [[1981]] - [[Ronald Reagan]] var skotinn í brjóstið fyrir utan hótel í [[Washington (borg)|Washington]].
* [[1982]] - Þrjár [[mörgæsir]] komu til [[Ísland]]s með [[hafís]].
* [[1985]] - [[Mótefni]] gegn [[eyðni]]veiru fundust í fyrsta sinn í [[blóð]]i Íslendings.
* [[2006]] - [[Mýraeldar]] komu upp á [[Hraunhreppur|Hraunhreppi]] í [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]] og brunnu í yfir tvo sólarhringa. Þetta voru mestu [[sinueldur|sinueldar]] sem um er vitað á [[Ísland]]i og brunnu um 67 [[ferkílómetri|km<sup>2</sup> ]] [[land]]s.
23.282

breytingar

Leiðsagnarval