„Bók“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: kv:Небӧг
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ht:Buch
Lína 54: Lína 54:
[[he:ספר]]
[[he:ספר]]
[[hr:Knjiga]]
[[hr:Knjiga]]
[[ht:Buch]]
[[hu:Könyv]]
[[hu:Könyv]]
[[ia:Libro]]
[[ia:Libro]]

Útgáfa síðunnar 27. mars 2009 kl. 09:05

Fornar bækur í bókasafni Merton háskóla í Oxford

Bók er safn blaða fest saman í band, oftast í umgjörð sem er sterkari en efnið í blöðunum (og kallast umgjörðin þá kápa). Blöðin geta m.a. verið úr skinni, pappír og pergamenti.

Tilgangur bóka er oftast að miðla upplýsingum með texta, táknum og myndum. Bókasöfn eru staðir þar sem margar bækur eru, oft til útláns eða lestrar almenningi.

Tengt efni

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • Gegnir er sameiginlegur gagnagrunnur íslenskra bókasafna
  • „Hverjir fundu upp bækur?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill ÚG