„K-vítamín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Vitamină K
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: su:Vitamin K
Lína 45: Lína 45:
[[sk:Fylochinón]]
[[sk:Fylochinón]]
[[sr:Нафтокинон]]
[[sr:Нафтокинон]]
[[su:Vitamin K]]
[[sv:K-vitamin]]
[[sv:K-vitamin]]
[[tr:K vitamini]]
[[tr:K vitamini]]

Útgáfa síðunnar 20. mars 2009 kl. 09:43

K-vítamín er fituleysanlegt vítamín. Það er mikilvægt fyrir blóðstorknun. K-vítamín dregur nafn sitt af k-inu í alþjóðlega orðinu fyrir blóðstorknun, koagulation.

Til eru tvær gerðir af K-vítamíni. K1-vítamín (einnig kallað fýtómenadíón) fæst úr grænum plöntum. K2-vítamín (öðru nafni menakínón) verður til vegna gerla í þörmum.

Ráðlagður dagskammtur af K-vítamíni er 0,08 milligrömm fyrir karla og 0,065 milligrömm fyrir konur. Undir eðlilegum kringumstæðum fær fólk nóg af K-vítamíni úr mat og er skortur á því sjaldgæfur, ef ungbörn eru undanskilin. Helst er hætta á K-vítamínskorti ef barn er fyrirburi, ef mataræði er mjög einhæft eða vegna töku ákveðinna lyfja.

K-vítamínskortur lýsir sér sem aukin hætta á blæðingum.

Of mikil neysla K-vítamíns getur skaðað rauðu blóðkornin hjá ungbörnum, en öðrum stafar ekki hætta af of miklu K-vítamíni.

Tenglar