„Þjóðbókasafn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Þjóðbókasafn [[Wales í Aberystwyth.]] '''Þjóðbókasafn''' eða '''landsbókasafn''' er bókasafn sem ríkisstjórn einhver...
 
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Lína 13: Lína 13:
[[cs:Národní knihovna]]
[[cs:Národní knihovna]]
[[de:Nationalbibliothek]]
[[de:Nationalbibliothek]]
[[et:Rahvusraamatukogu]]
[[el:Εθνική βιβλιοθήκη]]
[[el:Εθνική βιβλιοθήκη]]
[[en:National library]]
[[en:National library]]
[[es:Biblioteca Nacional]]
[[es:Biblioteca Nacional]]
[[et:Rahvusraamatukogu]]
[[fi:Kansalliskirjasto]]
[[fr:Bibliothèque nationale]]
[[fr:Bibliothèque nationale]]
[[he:ספרייה לאומית]]
[[id:Perpustakaan Nasional]]
[[id:Perpustakaan Nasional]]
[[it:Biblioteca nazionale]]
[[it:Biblioteca nazionale]]
[[he:ספרייה לאומית]]
[[nl:Nationale bibliotheek]]
[[ja:国立図書館]]
[[ja:国立図書館]]
[[nl:Nationale bibliotheek]]
[[pl:Biblioteka narodowa]]
[[pl:Biblioteka narodowa]]
[[pt:Biblioteca nacional]]
[[pt:Biblioteca nacional]]
[[ta:தேசிய நூலகம்]]
[[fi:Kansalliskirjasto]]
[[uk:Національна бібліотека]]
[[uk:Національна бібліотека]]
[[zh:國家圖書館]]
[[zh:國家圖書館]]

Útgáfa síðunnar 16. mars 2009 kl. 07:32

Mynd:NationalLibraryOfWales.jpg
Þjóðbókasafn Wales í Aberystwyth.

Þjóðbókasafn eða landsbókasafn er bókasafn sem ríkisstjórn einhvers ríkis tiltekur sérstaklega sem helsta safn upplýsinga þess ríkis. Yfirleitt hefur þjóðbókasafn það hlutverk að safna öllu því efni sem gefið er út á prenti í landinu. Sum þjóðbókasöfn safna einnig kvikmyndum og hljóðritum á sömu forsendum. Til þess að rækja þetta hlutverk sitt njóta þjóðbókasöfn gjarnan sérstakrar lagasetningar sem kveður á um skylduskil efnis til safnsins sem gildir um allar prentsmiðjur og útgefendur í landinu. Að auki sjá þjóðbókasöfn oft um varðveislu dýrmætra bókasafna, prentgripa og handrita. Í þjóðbókasöfnum er oftast aðeins hægt að fá aðgang að safnkostinum til notkunar á staðnum öfugt við almenningsbókasöfn sem yfirleitt leyfa útlán.

Þjóðbókasöfn eru oft staðsett í stórum og glæsilegum byggingum. Þjóðbókasöfn sem njóta skylduskila eru stundum stofnuð af þjóðarbrotum, héruðum eða sjálfstjórnarsvæðum, sem ekki eru fullvalda, í þeim tilgangi að efla menningarlegt og pólitískt sjálfstæði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link FA