„Take That“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz, ast, bg, ca, cs, cy, da, de, es, fi, fr, he, it, ja, ka, mk, ms, nl, no, pl, pt, ro, ru, simple, sv, th, tr, zh
Bylgja (spjall | framlög)
Bætti inn í upplýsingum
Lína 1: Lína 1:
'''Take That''' er [[Bretland|bresk]] strákahljómsveit sem stofnuð var árið [[1990]] í [[Manchester]] á [[England]]i. Meðlimir sveitarinnar eru [[Gary Barlow]], [[Mark Owen]], [[Jason Orange]] og [[Howard Donald]]. [[Robbie Williams]] var stofnmeðlimur sveitarinnar en hætti árið [[1995]] og fór fást við eigin tónlist.
'''Take That''' er [[Bretland|bresk]] strákahljómsveit sem stofnuð var árið [[1990]] í [[Manchester]] á [[England]]i. Sveitin samanstendur af þeim [[Gary Barlow]], [[Mark Owen]], [[Jason Orange]] og [[Howard Donald]] og áður var [[Robbie Williams]] einnig meðlimur sveitarinnar. Er sveitin aðallega söngsveit en hafa einhverjir meðlimir sveitarinnar spila þó á hljóðfæri og semja lög og texta. Eftir stórkostlega velgengni á tíunda áratug síðustu aldar, þegar meðlimir voru ennþá fimm talsins, hefur bandið aftur náð vinsældum á síðustu árum, þó án Robbie Williams.

Take That seldi yfir 60 milljón plötur á árunum 1991-1996. Áttu þeir m.a. tvær best seldu plötur áratugarins; Everything Changes árið 1994 og Greatest Hits árið 1996. Bandið hætti störfum árið 1996 en eftir að heimildamynd og „greatest hits“ plata voru gefnar út árið 2005 tilkynntu drengirnir að þeir ætluðu á tónleikaferð árið 2006; The Ultimate Tour. 9.maí 2006 var tilkynnt að Take That stefndu á að taka upp sína fyrstu stúdíóplötu (Beautiful World) í yfir 10 ár. Sveitin hefur nú einnig gefið út aðra plötu, The Circus, og eru að undirbúa tónleikaferð 2009.


== Saga ==
== Saga ==

Útgáfa síðunnar 8. mars 2009 kl. 10:48

Take That er bresk strákahljómsveit sem stofnuð var árið 1990 í Manchester á Englandi. Sveitin samanstendur af þeim Gary Barlow, Mark Owen, Jason Orange og Howard Donald og áður var Robbie Williams einnig meðlimur sveitarinnar. Er sveitin aðallega söngsveit en hafa einhverjir meðlimir sveitarinnar spila þó á hljóðfæri og semja lög og texta. Eftir stórkostlega velgengni á tíunda áratug síðustu aldar, þegar meðlimir voru ennþá fimm talsins, hefur bandið aftur náð vinsældum á síðustu árum, þó án Robbie Williams.

Take That seldi yfir 60 milljón plötur á árunum 1991-1996. Áttu þeir m.a. tvær best seldu plötur áratugarins; Everything Changes árið 1994 og Greatest Hits árið 1996. Bandið hætti störfum árið 1996 en eftir að heimildamynd og „greatest hits“ plata voru gefnar út árið 2005 tilkynntu drengirnir að þeir ætluðu á tónleikaferð árið 2006; The Ultimate Tour. 9.maí 2006 var tilkynnt að Take That stefndu á að taka upp sína fyrstu stúdíóplötu (Beautiful World) í yfir 10 ár. Sveitin hefur nú einnig gefið út aðra plötu, The Circus, og eru að undirbúa tónleikaferð 2009.

Saga

Fyrstu árin

Árið 1989 ákvað Nigel Martin-Smith að setja saman strákasveit eftir að sveitin New Kids on the Block höfðu risið hratt til frægðar í Bandaríkjunum.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.