„Fjölbrautaskólinn í Breiðholti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.118.75 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.29.183
Lína 1: Lína 1:
Sultukjöt og allskyns matur í þessum skóla

[[Mynd:fjolbraut breidholti.jpg|thumb|Aðalinngangur Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Listaverkið til vinstri á myndinni heitir Scientia Sol Mentis og er eftir [[Helgi Gíslason|Helga Gíslason]] og er frá árinu [[2005]]]]
[[Mynd:fjolbraut breidholti.jpg|thumb|Aðalinngangur Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Listaverkið til vinstri á myndinni heitir Scientia Sol Mentis og er eftir [[Helgi Gíslason|Helga Gíslason]] og er frá árinu [[2005]]]]



Útgáfa síðunnar 5. mars 2009 kl. 21:24

Aðalinngangur Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Listaverkið til vinstri á myndinni heitir Scientia Sol Mentis og er eftir Helga Gíslason og er frá árinu 2005

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hóf starfsemi sína 4. október árið 1975 og er fyrsti fjölbrautaskólinn á Íslandi. Skólinn stendur við Austurberg 5. Skólinn starfar eftir áfangakerfi. Sérstaða FB er sú að þar er í boði fjölbreytt nám á brautum sem ekki eru í boði annars staðar. Meðal annars listnámsbraut, rafvirkjabraut, handíðabraut, upplýsinga- og tæknibraut, fjölmiðlabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut, íþróttabraut og starfsbraut fyrir fatlaða. Fyrsti skólameistari skólans var Sr. Guðmundur Sveinsson, áður skólastjóri Samvinnuskólans á Bifröst, en árið 1988 tók núverandi (2007) skólameistari við, Kristín Arnalds. Aðstoðarskólameistari er Stefán Benediktsson.

Á meðal þjóðþekktra íslendinga sem hafa stundað nám við skólann má nefna Magnús Scheving, Svöfu Grönfeldt og Sjón sem einnig hefur kennt við skólann.

Á meðal þekkts fólks sem hefur kennt við skólann má nefna Kristinn H. Gunnarsson alþingismann, Gunnar Dal heimspeking og skáld og Ævar Kvaran leikara sem kenndi nemendum að tala með norðlenskum framburði.


Fyrri:
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Sigurvegari Gettu betur
1987
Næsti:
Menntaskólinn í Reykjavík