Munur á milli breytinga „Édouard Manet“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: hy:Էդուարդ Մանե)
[[Mynd:Édouard Manet.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Manet eftir [[Felix Nadar]] frá því um [[1910]].]]
'''Édouard Manet''' ([[23. janúar]] [[1832]] – [[30. apríl]] [[1883]]) var [[Frakkland|franskur]] listamaður sem hafði mikil áhrif á fyrstu [[impressjónismi|impressjónistana]] með umdeildum verkum eins og ''[[Hádegisverður á grasinu]]'' og ''[[Ólympía (málverk)|Ólympía]]'' frá [[1863]]. Hann forðaðist samt síðar að taka þátt í sýningum þeirra og vildi ekki láta kenna sig við þann hóp. Faðir og móðir Manet hétu Eugénie-Desirée Fournier og Charles Fournier.
 
{{commonscat|Édouard Manet|Manet}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval