44.160
breytingar
m (Tombaugh) |
m |
||
[[Mynd:ClydeTombaugh.jpg|thumb|right|
'''Clyde William Tombaugh''' ([[4. febrúar]] [[1906]] – [[17. janúar]] [[1997]]) var [[BNA|bandarískur]] [[stjörnufræði]]ngur. Hann er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað [[dvergreikistjarna|dvergreikistjörnuna]] [[Plútó (dvergreikistjarna)|Plútó]] árið 1930. Hann uppgötvaði líka marga [[loftsteinn|loftsteina]] og vildi vísindalegar rannsóknir á [[fljúgandi furðuhlutur|fljúgandi furðuhlutum]].
|