Munur á milli breytinga „Eyvindur vopni“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
== Eyvindur vopni Þorsteinsson ==
 
''Eyvindur vopni Þorsteinsson'' sonur Þorsteins þjokkubeins, bjóst til [[Ísland|Íslands]] af [[Strind]] úr [[Þrándheimi]], ásamt bróður sínum [[Refur hinn rauði | Ref hinum rauða]] þar sem þeir urðu missáttir við [[Haraldur hárfagri | Harald konung]], og hafði sitt skip hvor þeirra. Refur varð afturreka, og lét konungur drepa hann, en Eyvindur kom í [[ Vopnafjörður | Vopnafjörð ]] og nam [[ fjörður | fjörðinn ]] allan frá Vestradalsá og bjó í Krossavík hinni iðri; hans son var Þorbjörn.

Leiðsagnarval