„Marglyttur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ms:Ubur-ubur
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Medúzák
Lína 47: Lína 47:
[[he:מדוזה]]
[[he:מדוזה]]
[[hr:Meduze]]
[[hr:Meduze]]
[[hu:Medúzák]]
[[id:Ubur-ubur]]
[[id:Ubur-ubur]]
[[io:Meduzo]]
[[io:Meduzo]]

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2009 kl. 19:28

Marglytta
Marglytta í búri í Monterey-sædýrasafninu í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Marglytta í búri í Monterey-sædýrasafninu í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Holdýr (Cnidaria)
Flokkur: Scyphozoa
Goette, 1887
Ættbálkar

Marglytta er holdýr. Holdýr skiptast í tvo flokka hveljur og holsepa, marglyttur eru hveljur og eru þær í laginu eins og bolli með einu munnopi. Marglyttur hafa griparma sem eru í kringum munninn. Á gripörmunum eru stingfrumur eða brennifrumur sem marglytturnar nota til þess að drepa önnur dýr sér til matar eða til að vernda sig.

Í brennifrumunum eru eitruð efni sem geta valdið skaða á þeim sem verða fyrir. Skaðinn er mismunandi eftir tegundum bæði marglyttunnar og fórnarlambsins, lítill fiskur deyr af völdum skammts sem veldur aðeins roða hjá mönnum. Marglyttur eru miseitraðar, þær eitruðustu geta drepið menn á nokkrum sekúndum. Ein tegund er til sem hefur engar brennifrumur, hún lifir í ferskvatni á eyju sem nefnist Palau.

Tenglar

  • „Af hverju brennir maður sig stundum á marglyttum?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til margar gerðir af marglyttu? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG