„Vinstrihreyfingin – grænt framboð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 94: Lína 94:


==Þingflokkur==
==Þingflokkur==
Þingflokkur Vinstrihreyfingar - græns framboðs síðan eftir kosnigar [[12. maí]] [[2007]]
Þingflokkur Vinstrihreyfingar - græns framboðs síðan eftir kosningar [[12. maí]] [[2007]]




{| class="wikitable" style="text-align:center"
{| class="wikitable" style="text-align:center"
Lína 104: Lína 102:
|-
|-
| rowspan=1 | [[Steingrímur J. Sigfússon]]
| rowspan=1 | [[Steingrímur J. Sigfússon]]
| rowspan=1 | [[Image:Steingrímur J. Sigfússon.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Steingrímur J. Sigfússon.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[23. apríl]] [[1983]]
| rowspan=1 | [[23. apríl]] [[1983]]
| rowspan=1 | Formaður
| rowspan=1 | Formaður
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Norðausturkjördæmi]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Norðausturkjördæmi]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Katrín Jakobsdóttir]]
| rowspan=1 | [[Katrín Jakobsdóttir]]
| rowspan=1 | [[Image:Katrín Jakobsdóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Katrín Jakobsdóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | Varaformaður
| rowspan=1 | Varaformaður
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Reykjavík Norður]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Ögmundur Jónasson]]
| rowspan=1 | [[Ögmundur Jónasson]]
| rowspan=1 | [[Image:Ögmundur Jónasson.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Ögmundur Jónasson.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[8. apríl]] [[1995]]
| rowspan=1 | [[8. apríl]] [[1995]]
| rowspan=1 | Formaður þingflokks
| rowspan=1 | Formaður þingflokks
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Suðvesturkjördæmi]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Suðvesturkjördæmi]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Kolbrún Halldórsdóttir]]
| rowspan=1 | [[Kolbrún Halldórsdóttir]]
| rowspan=1 | [[Image:Kolbrún Halldórsdóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Kolbrún Halldórsdóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Reykjavík Suður]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík suður]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Jón Bjarnason]]
| rowspan=1 | [[Jón Bjarnason]]
| rowspan=1 | [[Image:Jón Bjarnason.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Jón Bjarnason.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Norðvesturkjördæmi]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Norðvesturkjördæmi]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Álfheiður Ingadóttir]]
| rowspan=1 | [[Álfheiður Ingadóttir]]
| rowspan=1 | [[Image:Álfheiður Ingadóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Álfheiður Ingadóttir.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 2. Sæti [[Reykjavík Suður]]
| rowspan=1 | 2. sæti [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík suður]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Árni Þór Sigurðsson]]
| rowspan=1 | [[Árni Þór Sigurðsson]]
| rowspan=1 | [[Image:Árni Þór Sigurðsson.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Árni Þór Sigurðsson.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 2. Sæti [[Reykjavík Norður]]
| rowspan=1 | 2. sæti [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Atli Gíslason]]
| rowspan=1 | [[Atli Gíslason]]
| rowspan=1 | [[Image:Atli Gíslason.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Atli Gíslason.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | [[12. maí]] [[2007]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 1. Sæti [[Suðurkjördæmi]]
| rowspan=1 | 1. sæti [[Suðurkjördæmi]]
|-
|-
| rowspan=1 | [[Þuríður Backman]]
| rowspan=1 | [[Þuríður Backman]]
| rowspan=1 | [[Image:Þuríður Backman.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[Mynd:Þuríður Backman.jpg|80px]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | [[8. maí]] [[1999]]
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | Alþingismaður
| rowspan=1 | 2. Sæti [[Norðausturkjördæmi]]
| rowspan=1 | 2. sæti [[Norðausturkjördæmi]]
|}
|}



Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2009 kl. 22:34

Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Merki Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs
Merki Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs
Fylgi 14,35%¹
Formaður Steingrímur J. Sigfússon
Varaformaður Katrín Jakobsdóttir
Þingflokksformaður Ögmundur Jónasson
Framkvæmdastjóri Drífa Snædal
Stofnár 1999
Höfuðstöðvar Hverfisgötu 33, 101 Reykjavík
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
félagshyggja, Jafnaðarstefna (sósíalismi), Umhverfisstefna
Einkennislitur Grænn
Vefsíða www.vg.is
¹Fylgi á síðustu Alþingiskosningum 2007

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er vinstrisinnaður stjórnmálaflokkur á Íslandi sem varð til þann 6. febrúar 1999 þegar nokkrir þingmenn úr Alþýðubandalaginu vildu ekki ganga í Samfylkinguna við stofnun hennar. Auk hefðbundinnar félagshyggju og jafnaðarstefnu (sósíalisma) á hann margt sameiginlegt með græningjaflokkum Evrópu í stefnu sinni. Flokkurinn bauð fyrst fram í kosningum til Alþingis árið 1999 og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum 2003 tapaði hann einum manni og hafði þá 5. Í alþingiskosningunum árið 2007 jókst fylgi flokksins verulega og hefur hann nú 9 þingmenn. Stofnanir innan flokksins eru Ung vinstri græn og Eldri vinstri græn. Félagar í VG eru nú um þrjú þúsund talsins og er flokkurinn meðlimur Norræna Vinstri-Græna Bandalagsins. Flokkurinn er nú í ríkisstjórn með Samfylkingunni undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur.

Stjórn

  • Framkvæmdastýra: Drífa Snædal

Varastjórn

  • Auður Lilja Erlingsdóttir
  • Guðmundur Ingi Guðbrandsson
  • Guðmundur Magnússon
  • Ólafía Jakobsdóttir

Tengd félög

  • Formaður Ungra vinstri grænna: Steinunn Rögnvaldsdóttir
  • Formaður Eldri vinstri grænna: Margrét Margeirsdóttir

UVG

Unga fólkið í Vinstrihreyfingin – grænt framboð stofnaði með sér formlegan samstarfsvettvang haustið 2001. Tilgangur UVG er að tryggja ungu fólki í VG vettvang til málefnaumræðu og mynda inngönguleið fyrir nýja félaga.

EVG

Á haustdögum 2005 var ákveðið í samráði við Steingrím J. Sigfússon, að gera tilraun til að mynda hóp eldri borgara sem væru félagar eða stuðningsmenn Vinstri Grænna. Formaður félagsins er Margrét Margeirsdóttir.

Landsfundir

Landsfundur er æðsta vald flokksins en hann er haldinn á tveggja ára fresti. Á landsfundi er kosið í stjórn flokksins og í flokksráð. Í stjórn flokksins sitja 11 aðalmenn auk fjögurra varamanna og fer þessi hópur með daglega stjórn flokksins í samræmi við lög og samþykktir. Stjórnin hittist mánaðarlega. Flokksráð er æðsta vald milli landsfunda en það mynda aðal- og varamenn í flokksstjórn, þingmenn og varaþingmenn og sveitastjórnarfulltrúar flokksins, formenn kjördæmisráða, formenn svæðisfélaga, formaður ungliðahreyfingar flokksins og 30 fulltrúar sem kosnir eru sérstaklega af landsfundi. Varaformaður flokksstjórnar er jafnframt formaður flokksráðs.

Kjörfylgi

Alþingiskosningar
Kosningar Atkvæða Þingsæti
1999 9,1% 6
2003 8,8% 5
2007 14,35% 9
Sveitarstjórnarkosningar
Kosningar Atkvæða Fulltrúar
2002 6,7% 3
2006 12,8% 14









Þingflokkur

Þingflokkur Vinstrihreyfingar - græns framboðs síðan eftir kosningar 12. maí 2007

Þingmaður Siðan Titill Kjördæmi
Steingrímur J. Sigfússon 23. apríl 1983 Formaður 1. sæti Norðausturkjördæmi
Katrín Jakobsdóttir 12. maí 2007 Varaformaður 1. sæti Reykjavík norður
Ögmundur Jónasson Mynd:Ögmundur Jónasson.jpg 8. apríl 1995 Formaður þingflokks 1. sæti Suðvesturkjördæmi
Kolbrún Halldórsdóttir 8. maí 1999 Alþingismaður 1. sæti Reykjavík suður
Jón Bjarnason 8. maí 1999 Alþingismaður 1. sæti Norðvesturkjördæmi
Álfheiður Ingadóttir 12. maí 2007 Alþingismaður 2. sæti Reykjavík suður
Árni Þór Sigurðsson 12. maí 2007 Alþingismaður 2. sæti Reykjavík norður
Atli Gíslason 12. maí 2007 Alþingismaður 1. sæti Suðurkjördæmi
Þuríður Backman 8. maí 1999 Alþingismaður 2. sæti Norðausturkjördæmi

Tengt efni

Tengill