„Annað ráðuneyti Geirs Haarde“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stjórnarslit og brotthvarf ríkisstjórnarinnar
Lína 1: Lína 1:
'''Önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde''' var ríkisstjórn Íslands [[ríkisstjórn Íslands]] frá 24. maí 2007 til 26. janúar 2009. Í henni sátu ráðherrar frá [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] og [[Samfylking|Samfylkingunni]]. Hún tók við völdum [[24. maí]] [[2007]] í kjölfar þess að [[Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkur]] ákváðu að slíta samstarfi sínu vegna naums þingmeirihluta eftir [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningarnar 2007]]. Ríkisstjórnin hafði einn rúmasta meirihluta sem ríkisstjórn hefur haft á Alþingi, 43 menn en einungis 20 þingmenn voru í stjórnarandstöðu.
'''Önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde''' var ríkisstjórn Íslands [[ríkisstjórn Íslands]] frá 24. maí 2007 til 1. febrúar 2009. Í henni sátu ráðherrar frá [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] og [[Samfylking|Samfylkingunni]]. Hún tók við völdum [[24. maí]] [[2007]] í kjölfar þess að [[Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkur]] ákváðu að slíta samstarfi sínu vegna naums þingmeirihluta eftir [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningarnar 2007]]. Ríkisstjórnin hafði einn rúmasta meirihluta sem ríkisstjórn hefur haft á Alþingi, 43 menn en einungis 20 þingmenn voru í stjórnarandstöðu.


Stór hluti viðræðnanna í aðdraganda stjórnarmyndunarinnar fór fram á [[Þingvellir|Þingvöllum]] og þar undirrituðu formenn stjórnarflokkana jafnframt stjórnarsáttmálann [[23. maí]] [[2007]]. Þess vegna hefur stjórnin verið kölluð ''Þingvallastjórnin'' eða ''[[Baugur Group|Baugsstjórnin]]''.
Stór hluti viðræðnanna í aðdraganda stjórnarmyndunarinnar fór fram á [[Þingvellir|Þingvöllum]] og þar undirrituðu formenn stjórnarflokkana jafnframt stjórnarsáttmálann [[23. maí]] [[2007]]. Þess vegna hefur stjórnin verið kölluð ''Þingvallastjórnin'' eða ''[[Baugur Group|Baugsstjórnin]]''.

Geir H. Haarde baðst lausnar fyrir ríkisstjórnina [[26. janúar]] [[2009]] vegna erfiðleika í samstarfi flokkanna í kjölfar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009|hruns íslenska bankakerfisins í október 2008]]. Samfylkingin myndaði í kjölfarið minnihlutastjórn með Vinstrihreyfingunni - grænu framboði sem tók við völdum [[1. febrúar]] [[2009]].


Ráðherrar stjórnarinnar voru:
Ráðherrar stjórnarinnar voru:
Lína 29: Lína 31:
til=[[26. janúar]] [[2009]]|
til=[[26. janúar]] [[2009]]|
fyrir=[[Fyrsta ríkisstjórn Geirs H. Haarde]]|
fyrir=[[Fyrsta ríkisstjórn Geirs H. Haarde]]|
eftir=[[Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur]]|
eftir=?|
}}
}}



Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2009 kl. 21:37

Önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde var ríkisstjórn Íslands ríkisstjórn Íslands frá 24. maí 2007 til 1. febrúar 2009. Í henni sátu ráðherrar frá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingunni. Hún tók við völdum 24. maí 2007 í kjölfar þess að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ákváðu að slíta samstarfi sínu vegna naums þingmeirihluta eftir Alþingiskosningarnar 2007. Ríkisstjórnin hafði einn rúmasta meirihluta sem ríkisstjórn hefur haft á Alþingi, 43 menn en einungis 20 þingmenn voru í stjórnarandstöðu.

Stór hluti viðræðnanna í aðdraganda stjórnarmyndunarinnar fór fram á Þingvöllum og þar undirrituðu formenn stjórnarflokkana jafnframt stjórnarsáttmálann 23. maí 2007. Þess vegna hefur stjórnin verið kölluð Þingvallastjórnin eða Baugsstjórnin.

Geir H. Haarde baðst lausnar fyrir ríkisstjórnina 26. janúar 2009 vegna erfiðleika í samstarfi flokkanna í kjölfar hruns íslenska bankakerfisins í október 2008. Samfylkingin myndaði í kjölfarið minnihlutastjórn með Vinstrihreyfingunni - grænu framboði sem tók við völdum 1. febrúar 2009.

Ráðherrar stjórnarinnar voru:

Tenglar


Fyrirrennari:
Fyrsta ríkisstjórn Geirs H. Haarde
Ríkisstjórn Íslands
(24. maí 200726. janúar 2009)
Eftirmaður:
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur