„Rjómi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
Spacebirdy (spjall | framlög)
m wikiorðabók
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hot chocolate mug with whipped cream.jpg|thumb|Mynd af þeyttum rjóma ofan á heitu [[súkkulaði]].]]
[[Mynd:Hot chocolate mug with whipped cream.jpg|thumb|Mynd af þeyttum rjóma ofan á heitu [[súkkulaði]].]]
'''Rjómi''' er [[Gerilsneyðing|gerilsneydd]] [[mjólkurafurð]] sem kemur af því að [[fita|fituríku]] lagi er fleytt ofan af [[Fitusprenging|ófitusprengdri]] mjólk. Fitusnauðari hluti mjókurinnar nefnist [[undanrenna]]. Vegna þess að rjómi er ekki fitusprengdur er hægt að þeyta hann en þá setjast fitukúlurnar utan um loftbólur og bindast saman með hjálp próteins. Þannig eykst rúmmál hans um helming.
'''Rjómi''' er [[Gerilsneyðing|gerilsneydd]] [[mjólkurafurð]] sem kemur af því að [[fita|fituríku]] lagi er fleytt ofan af [[Fitusprenging|ófitusprengdri]] mjólk. Fitusnauðari hluti mjólkurinnar nefnist [[undanrenna]]. Vegna þess að rjómi er ekki fitusprengdur er hægt að þeyta hann en þá setjast fitukúlurnar utan um loftbólur og bindast saman með hjálp próteins. Þannig eykst rúmmál hans um helming.


Eftir gerilsneyðingu rjóma þarf að halda honum köldum í lengri tíma en við vinnslu t.d. nýmjólk vegna „innri hita“ sem myndast í fitukúlunum. Ef ekkert væri að gert myndi hitastig rjómans hækka á nýjan leik og þannig skemmast.
Eftir gerilsneyðingu rjóma þarf að halda honum köldum í lengri tíma en við vinnslu t.d. nýmjólk vegna „innri hita“ sem myndast í fitukúlunum. Ef ekkert væri að gert myndi hitastig rjómans hækka á nýjan leik og þannig skemmast.

==Tengill==
{{Wikiorðabók|rjómi}}


{{Stubbur|matur}}
{{Stubbur|matur}}

Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2009 kl. 16:14

Mynd af þeyttum rjóma ofan á heitu súkkulaði.

Rjómi er gerilsneydd mjólkurafurð sem kemur af því að fituríku lagi er fleytt ofan af ófitusprengdri mjólk. Fitusnauðari hluti mjólkurinnar nefnist undanrenna. Vegna þess að rjómi er ekki fitusprengdur er hægt að þeyta hann en þá setjast fitukúlurnar utan um loftbólur og bindast saman með hjálp próteins. Þannig eykst rúmmál hans um helming.

Eftir gerilsneyðingu rjóma þarf að halda honum köldum í lengri tíma en við vinnslu t.d. nýmjólk vegna „innri hita“ sem myndast í fitukúlunum. Ef ekkert væri að gert myndi hitastig rjómans hækka á nýjan leik og þannig skemmast.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.