„Íshús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Innri hlið íshúss í [[Hollandi.]] '''Íshús''' voru byggingar notaðar til að geyma ís fyrir var ísskáp...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2009 kl. 15:44

Innri hlið íshúss í Hollandi.

Íshús voru byggingar notaðar til að geyma ís fyrir var ísskáp fundinn upp. Yfirleitt voru íshús með neðanjarðarherbergjum sem voru venjulega gerð af manna höndum. Þau voru oftast byggð upp nálægt náttúrulegum uppsprettum vetraríss svo sem ferskvatnsstöðuvötn.

Í vetur ís og snjó væru tekin inn í húsinu og pökkuð í strá eða sag. Ísið væri enn frosið í margir mánuðir oft til næsta vetrarins og gátu verið notuð sem uppspretta íss í sumar. Það mátti vera notað til að kæla drykki eða til að búa til rjómaís eða frauðís.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.