Munur á milli breytinga „Ríkissjóður Íslands“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(vísindavefurinn)
'''Ríkissjóður Íslands''' er [[sjóður]] í eigu [[íslenska ríkið|íslenska ríkisins]] sem er notaður til að halda utan um skatta og tekjur, vegna umsýslu svokallaðs A-hluta í fjárreiðum ríkisins, og ráðstöfun þeirra.<ref>[http://www.rikiskassinn.is/ordskyringar/ Ríkiskassinn - Orðskýringar]</ref>
 
Í 3 grein laga um fjárreiður ríkisins segir að ríkisreikningur skiptist í eftirfarandi hluta:<ref>[http://www.althingi.is/lagas/127b/1997088.html Lög um fjárreiður ríkisins], 1997 nr. 88 27. maí</ref>
# '''A-hluti'''. Til hans teljast æðsta stjórn ríkisins, þ.e. embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Alþingi]], [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórn]] og [[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]], sem og ráðuneyti og ríkisstofnanir, þar með taldir sjóðir í eigu ríkisins sem sinna starfsemi er að stærstum hluta er fjármögnuð af almennum [[skattur|skatttekjum]]. Sama á við um verðmiðlunar- og verðjöfnunarsjóði, öryggis- og eftirlitsstofnanir og þjónustustofnanir við ríkisaðila sem starfa samkvæmt sérstökum lögum þótt kostnaður við starfsemi þeirra sé ekki greiddur af almennu skattfé. Í A-hluta skal jafnframt gerð grein fyrir fjárreiðum þeirra sem ekki eru ríkisaðilar ef ríkissjóður kostar að öllu eða að verulegu leyti starfsemi þeirra með framlögum eða ber rekstrarlega ábyrgð á starfseminni samkvæmt lögum eða samningi.
# '''B-hluti'''. Til hans teljast [[ríkisfyrirtæki]] er starfa á [[markaður|markaði]] og standa að öllu eða verulegu leyti undir kostnaði við starfsemi sína með tekjum af sölu á vöru eða þjónustu til almennings og fyrirtækja, hvort sem er í samkeppni eða í skjóli [[einkaréttur|einkaréttar]], enda séu þau hvorki [[sameignarfélag|sameignar]]- né [[hlutafélag|hlutafélög]].
# '''C-hluti'''. Til hans teljast [[lánastofnun|lánastofnanir]] í eigu ríkisins aðrar en innlánsstofnanir, enda séu þær hvorki sameignar- né hlutafélög.
# '''D-hluti'''. Til hans teljast [[fjármálastofnun|fjármálastofnanir]] ríkisins, þar með taldir [[banki|bankar]] og [[vátryggingafyrirtæki]] í eigu ríkisins, enda séu þær hvorki sameignar- né hlutafélög.
# '''E-hluti'''. Til hans teljast sameignar- og hlutafélög sem ríkið á að hálfu eða meira.
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Tenglar==
* [http://www.rikiskassinn.is/ Ríkiskassinn.is]
* [http://hamar.stjr.is/ Fjárlagavefur Fjármálaráðuneytisins]
* [http://www.althingi.is/lagas/127b/1997088.html Lög um fjárreiður ríkisins], 1997 nr. 88 27. maí
* {{vísindavefurinn|2094|Hversu hátt hlutfall er tekjuskattur einstaklinga af allri skattheimtu ríkissjóðs og hver yrðu áhrif þess að fella hann niður?}}
* {{vísindavefurinn|4665|Hvernig skiptast útgjaldaliðir ríkissjóðs?}}
* {{vísindavefurinn|64|Er líklegt að lækkun á tekjuskattshlutfalli auki skatttekjur ríkissjóðs?}}
 
{{Íslensk stjórnmál}}
 
[[Flokkur:Efnahagur Íslands]]
11.623

breytingar

Leiðsagnarval