Munur á milli breytinga „Kjördæmi“

Jump to navigation Jump to search
62 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Kjördæmi''' er afmarkað landsvæði í [[lýðræði]]slegu [[ríki]] þar sem [[ríkisborgarar]] með [[kosningaréttur|kosningarétt]] geta kosið í [[þingkosning]]um. Mjög misjafnt er hversu mörg þingsæti eru í kjördæmum. Til eru einmennings- og tvímenningskjördæmi en einnig kjördæmi þar sem kosnir eru listar eftir hlutfallskosningu. Í [[Ísrael]] og [[Holland]]i er allt landið eitt kjördæmi. Í [[Bretland]]i eru (í kosningunum 2005) 646 einmennigskjördæmi sem þýðir að sá frambjóðandi í hverju kjördæmi sem hlýtur flest atkvæði kemst á þing.
 
== Sjá einnig ==
11.619

breytingar

Leiðsagnarval