„Stefán frá Hvítadal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Muro Bot (spjall | framlög)
Lína 12: Lína 12:
{{fd|1887|1933}}
{{fd|1887|1933}}
[[Flokkur: Íslensk skáld]]
[[Flokkur: Íslensk skáld]]

[[de:Stefán Sigurðsson frá Hvítadal]]

Útgáfa síðunnar 31. desember 2008 kl. 17:09

Stefán Sigurðsson (1887-1933) var íslenskt skáld sem kallaði sig Stefán frá Hvítadal. Hann var fæddur á Hólmavík 1887 og er talinn vera fyrsti einstaklingurinn sem er fæddur þar sem þorpið Hólmavík stóð síðar. Foreldrar hans voru Sigurður snikkari og kirkjusmiður Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir sem lengst bjuggu á Felli í Kollafirði.

Fyrstu æviárin dvaldi Stefán að Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum en flutti síðan að Hvítadal í Dalasýslu. Hann fór síðan ungur til Reykjavíkur, en lenti veikindum og var tekinn af honum annar fóturinn. Hann fluttist síðan aftur í Dalina og bjó þar. Stefán lést 1933.

Meðal þekktra ljóða eftir Stefán frá Hvítadal eru:

  • Hún kyssti mig
  • Jól
  • Erla, góða Erla
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist