„Geimfyrirbæri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Jón - Endret lenke(r) til jón (efnafræði)
Lína 1: Lína 1:
'''Geimfyrirbæri''' eru stórsæ [[stjarnfræðilegt fyrirbæri|stjarnfræðileg fyrirbæri]], sem finnast eða talið er að finnist í [[geimurinn|geiminum]], þ.á m. [[jörðin]], [[tunglið]], [[sólin]], [[reikistjarna|reikistjörnurnar]], [[stjarna|sólstjörnur]], [[hvítur dvergur|hvítir dvergar]], [[vetrarbrautin]], [[stjörnuþoka|stjörnuþokur]], [[halastjarna|halastjörnur]], [[smástirni]], [[dulstirni]], [[svarthol]] o.fl. [[Himinfyrirbæri]] eru geimfyrirbæri, sem [[sjón|sjást]] frá jörðu. Smásæ fyrirbæri, eins og frjálsar [[öreindafræði|öreind]]ir, [[frumeind]]ir, [[sameind]]ir og [[jón]]ir teljast ekki til geimfyrirbæra. (Skilgreining getur verið umdeild.)
'''Geimfyrirbæri''' eru stórsæ [[stjarnfræðilegt fyrirbæri|stjarnfræðileg fyrirbæri]], sem finnast eða talið er að finnist í [[geimurinn|geiminum]], þ.á m. [[jörðin]], [[tunglið]], [[sólin]], [[reikistjarna|reikistjörnurnar]], [[stjarna|sólstjörnur]], [[hvítur dvergur|hvítir dvergar]], [[vetrarbrautin]], [[stjörnuþoka|stjörnuþokur]], [[halastjarna|halastjörnur]], [[smástirni]], [[dulstirni]], [[svarthol]] o.fl. [[Himinfyrirbæri]] eru geimfyrirbæri, sem [[sjón|sjást]] frá jörðu. Smásæ fyrirbæri, eins og frjálsar [[öreindafræði|öreind]]ir, [[frumeind]]ir, [[sameind]]ir og [[jón (efnafræði)|jónir]] teljast ekki til geimfyrirbæra. (Skilgreining getur verið umdeild.)


[[Flokkur:Stjörnufræði]]
[[Flokkur:Stjörnufræði]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2008 kl. 23:52

Geimfyrirbæri eru stórsæ stjarnfræðileg fyrirbæri, sem finnast eða talið er að finnist í geiminum, þ.á m. jörðin, tunglið, sólin, reikistjörnurnar, sólstjörnur, hvítir dvergar, vetrarbrautin, stjörnuþokur, halastjörnur, smástirni, dulstirni, svarthol o.fl. Himinfyrirbæri eru geimfyrirbæri, sem sjást frá jörðu. Smásæ fyrirbæri, eins og frjálsar öreindir, frumeindir, sameindir og jónir teljast ekki til geimfyrirbæra. (Skilgreining getur verið umdeild.)