„Mjólkurafurð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Cynnyrch llaeth
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 30: Lína 30:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
* {{Enwikiheimild|Dairy product|12. maí|2008}}
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Dairy product | mánuðurskoðað = 12. maí | árskoðað = 2008}}


{{Tengill ÚG|es}}
{{Tengill ÚG|es}}

Útgáfa síðunnar 14. desember 2008 kl. 15:48

Kúabú

Mjólkurafurð er matur gerður úr mjólk. Yfirleitt er mjólkin úr kúm, en stundum úr öðrum spendýrum svo sem geitum, sauðfé, vatnabufflum, jakuxum eða hestum. Mjólkurafurðir eru notaðir almennt í eldamennskunni í Evrópu, Austurlanda nær og Indlandi, en eru næstum óþekkir í Austur-Asíu.

Tegundir mjólkurafurða

Heimildir

Snið:Tengill ÚG