Munur á milli breytinga „Tímabil“

Jump to navigation Jump to search
124 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
tímaásinn
(tímaásinn)
'''Tímabil''' er samfelld röð atburða milli tveggja [[tími|tíma]] í [[saga|sögunni]], sem á sér upphaf og endi. Ef fjallað er um tímabil fyrir [[ár]]ið [[1]] eru ártöl auðkennd með ''f.Kr'' (''fyrir [[Kristur|Kristsburð]]''). Ef nauðsyn krefur er ártöl eftir árið 1 auðkennd með ''e.Kr'' (''eftir Kristsburð'').
 
[[Eðlisfræði]]leg skilgreining er að tímabil sé [[lokað mengi|lokað]] [[bil (stærðfræði)|bil]] á tímaásnum.
 
[[Flokkur:Tími]]
10.358

breytingar

Leiðsagnarval