„Þeba (Egyptalandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: da:Theben (Egypten)
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:طيبه
Lína 8: Lína 8:


[[ar:طيبة (مصر)]]
[[ar:طيبة (مصر)]]
[[arz:طيبه]]
[[br:Teba (Egipt)]]
[[br:Teba (Egipt)]]
[[cs:Veset]]
[[cs:Veset]]

Útgáfa síðunnar 6. desember 2008 kl. 01:00

Hofrústirnar í Lúxor.

Þeba (gríska: Θῆβαι, Thēbai; fornegypska: niwt „borgin“ eða niwt-rst „borgin í suðri“ eða w3st) sem Hómer kallar Þebu hinna hundrað hliða, var borg í Egyptalandi hinu forna sem stóð á austurbakka Nílar um 800 kílómetra frá Miðjarðarhafinu. Þeba var höfuðborg héraðsins Úaset sem var fjórða umdæmi Efra Egyptalands. Þeba var höfuðborg alls landsins á tímum elleftu konungsættarinnar og mestan hluta átjándu konungsættarinnar þótt hin eiginlega stjórnsýslumiðstöð hafi líklega verið í Memfis. Bæirnir Lúxor og Karnak standa við jaðar borgarinnar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.