„Vindill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m +mynd
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Cigar_tube_and_cutter.jpg|thumb|right|Vindlahylki, vindill og vindlaskeri.]]
'''Vindill''' ('''sígar''' eða '''sígari''') er [[tóbak]] undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til [[reykingar]]. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá [[Kúba|Kúbu]] hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði.
'''Vindill''' ('''sígar''' eða '''sígari''') er [[tóbak]] undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til [[reykingar]]. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá [[Kúba|Kúbu]] hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði.



Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2008 kl. 11:09

Vindlahylki, vindill og vindlaskeri.

Vindill (sígar eða sígari) er tóbak undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til reykingar. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá Kúbu hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.