„Sundlaugar og laugar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 214: Lína 214:


|- style="background-color: #f1f5fc;" |
|- style="background-color: #f1f5fc;" |
|rowspan="2" style="background: #d0e5f5; text-align: center;"|[[Mynd:Swimming pictogram.svg|80px|Mynd ekki til.]]
|rowspan="2" style="background: #d0e5f5; text-align: center;"|[[Mynd:Ice Vesturbaejarlaug 20-09-08.JPG|80px|Mynd af Vesturbæjarlaug.]]
|height="10" style="background: #d0e5f5"|'''[[Vesturbæjarlaug]]'''
|height="10" style="background: #d0e5f5"|'''[[Vesturbæjarlaug]]'''
|style="background: #d0e5f5"| Við [[Hofsvallagata|Hofsvallagötu]]
|style="background: #d0e5f5"| Við [[Hofsvallagata|Hofsvallagötu]]

Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2008 kl. 02:03

Íslenskar sundlaugar eru 163 talsins.[1]

Saga sundlauga á Íslandi

Í fyrstu notuðu víkingar sér hverahita til að þvo þvott sinn og til að baða sig í.

Vitað er um þrettán laugar sem notaðar voru til forna og um fjórar eru enn nothæfar.[2] Snorralaug í Reykholti er ein af þeim laugum sem enn eru nothæfar, og hún er einnig sú fyrsta sem getið er.[3] Árið 1821 hófst sundkennsla[4] og árið 1824 var fyrsta sundfélag Íslands stofnað[5] en það bar nafnið Sundfélag Reykjavíkur.

Fyrsta steypta sundlaugin á Íslandi var gerð í Laugardalinum árið 1908 þar sem heitu vatni úr Þvottalaugunum var veitt í laugina og köldu úr Gvendarbrunnum.[6] Í eftir árið 1930 fjölgar byggingu sundlauga á Íslandi mikið, og á árunum 1931-1940 og 1941-1950 voru 44 sundlaugar byggðar.[7]

Konur er almennt heimilað að vera berbrjósta í sundlaugum á Íslandi,[8]Bláa lóninu undanskildu.[9] Konum hefur verið vísað úr laugum fyrir að bera brjóst sín.[10][11]

Listi yfir sundlaugar á Íslandi

Í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu

Flestar sundlaugar eru staðsettar í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu og þar af rekur Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur sjö.[12] Einnig var baðhús í Reykjavík, en í því var ekki sundlaug heldur aðeins aðstaða til líkamsþvottar þangað til að húsið var rifið árið 1967.

Mynd Nafn Staðsetning Heimasíða Mynd Mynd
Mynd ekki til. Ásvallalaug Vallarhverfi í Hafnarfirði www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Ný sundlaug sem mun opna í Vallarhverfi seint um sumarið 2008.[13][14] Mun hún verða stærsta sundlaug Íslands.
Mynd ekki til. Lágafellslaug Lækjarhlið 1a, 270 Mosfellsbæ www.sundlaugar.is, heimasíða Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug staðsett í íþróttamiðstöðinni að Lágafelli, í Lækjarhlíð, Mosfellsbæ. Þar er 25 metra sundlaug og 3 heitir pottar, tveir venjulegir og einn nuddpottur. Einnig er vaðlaug og þrjár rennibrautir. Hún er einnig nefnd Sundlaugin Lækjarhlíð.
Mynd ekki til. Salalaug Versölum 3, Kópavogi www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Versölum, Kópavogi. Hún er einnig nefnd Sundlaugin Versölum, Íþróttamiðstöðin Versalir og Íþróttafélagið Gerpla.
Mynd ekki til. Ylströnd Nauthólsvík www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Ylströndin er náttúruleg strönd í Nauthólsvík sem tekin var í notkun sumarið 2000 og búið er að veita heitu vatni í tvo heita potta og í sjóinn. Lónið sem myndast er um 1.500 til 4.000 [15] eftir því hvort það sé flóð eða fjara. Fluttur var skeljasandur á ströndina, en þar var áður sjóbaðstaður en nú koma um 120.000 gestir ár hvert. Einning nefnd Ylströnd Nauthólsvík.
Mynd ekki til. Íþróttamiðstöðin Mýrin Við Skólabraut www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Íþróttamiðstöðin Mýrin er íþróttamiðstöð sem inniheldur sundlaug, og liggur við Skólabraut. Í bygginunni er að finna heita potta og kennslusundlaug. Hofsstaðaskóli og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ nýtir húsið íþróttakennslu, og sundlaugin er aðalega kennslusundlaug þar sem nemendur Hofsstaðaskóla sækja skólasund.
Mynd ekki til. Sundlaug Álftaness Bjarnastöðum, Álftanesi www.sundlaugar.is, Álftanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Íþróttamiðstöð Álftaness við Bjarnastaði á Álftanesi
Mynd ekki til. Sundlaugin Varmá Mosfellsbæ www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaugin Varmá er í Mosfellsbæ.
Mynd ekki til. Suðurbæjarlaug Hringbraut 77, Hafnarfirði www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Suðurbæjarlaug er sundlaug á Hringbraut 77 í Hafnarfirði.
Mynd ekki til. Sundhöll Hafnarfjarðar Herjólfsgötu 10 í Hafnarfirði www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug við Herjólfsgötu 10 í Hafnafirði sem státar af bæði inni- og útilaug. Innilaugin er um 25 metrar að lengd og 8.7 metrar í breidd og um 3.2m djúp. Útilaugin er 25 metra hituð laug.
Mynd ekki til. Garðarbæjarlaug Íþróttamiðstöðinni Ásgarði, Garðabæ www.sundlaugar.is, Garðabær Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaugin í Íþróttamiðstöðinni Ásgarði, en þar fyrirfinnst sundlaug, gufubað; íþróttasalir og þreksalur.
Sundlaug Kópavogs Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut 17, Kópavogi www.sundlaugar.is, Sund í Kópavogi Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Kópavogi.
Mynd ekki til. Seltjarnarneslaug Suðurströnd, Seltjarnarnesi www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug á Suðurströnd á Seltjarnarnesi, en vatn hennar kemur úr nálægri borholu og er vatnið afar steinefnaríkt. Laugin er vinsæl hjá þeim sem þjást af exem þar sem þeir telji vatnið margir hverjir þurrka húðina minna en vatn í öðrum sundlaugum.
Mynd ekki til. Loftleiðalaug Hótel Loftleiðum, Reykjavík www.sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Lítil sundlaug hjá Hótel Loftleiðum.
Mynd ekki til. Klébergslaug/Kjalarneslaug Kjalarnesi, Grundarhverfi, 116 Reykjavík www.sundlaugar.is, Spacity, hot-springs Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug með útilaug, gufubaði, heitum pottum, sólbekkjum og íþróttaaðstöðu[16].
Mynd ekki til. Grafarvogslaug Dalhús 2, Reykjavík www.sundlaugar.is, rvk Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug við Dalhús 2 í Reykjavík byggð árið 1998.[17] Fyrsta skóflustungan var tekin þann 13. desember 1996 og fyrsti hluti laugarinnar opnaður fyrir almenningi þann 3. maí 1998.[17] Eftir það hefur byggst smátt og smátt við laugina, en lokið var við innilaug og nuddpott haustið 1998 og eimbað 1999.[17]
Mynd ekki til. Breiðholtslaug Íþróttahúsinu Austurbergi, Austurbergi 3, Reykjavík www.sundlaugar.is, rvk Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Íþróttahúsinu Austurbergi með 4 búningsklefum fyrir sund, þremur gufuböðum og fjórum heitum pottum.[18] Er á staðnum innanhússsundlaug sem er um tólf og hálfur metri að lengd og átta í breidd, byggð árið 1977. Einnig er 25 metra löng og 12,5 metra breið útisundlaug byggð árið 1981. [18]
Mynd ekki til. Árbæjarlaug Fylkisveg 9 í Rekjavík heimasíða www.sundlaugar.is, rkv Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug með tveimur búningsklefum, einu eimbaði og tveimur sauna. Það er innilaug byggð árið 1994 og útilaug 25 metrar á lengd og 12 metrar á breidd, sem byggð var 1994.[19] Úti eru 5 heitir pottar og ein vaðlaug.
Mynd ekki til. Laugardalslaug Sundlaugarvegi 30[20] í Reykjavík heimasíða www.sundlaugar.is, rkv Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Stór sundhöll með þremur laugum og fjórum búningsklefum.[20] Ein upphituð útilaug (50 metrar á breidd og 22 á lengd) með átta brautum með um 28°C hita; ein innilaug frá árinu 1968[20] sem er 50 metrar á breidd og 25 metrar á lengd með tíu brautum og svo ein innilaug með fjórum brautum. Við hlið 50 metra útilaugarinnar er 30 metra laug sem er heitari en sú 50 metra. Einnig eru sex heitir pottar,[20] eimbað, nuddpottar, ljósabekkir og 86 metra löng vatnsrennibraut.
Mynd ekki til. Sundhöll Reykjavíkur Við Barónstíg[21], 101 Reykjavík heimasíða www.sundlaugar.is, rkv Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Í Sundhöll Reykjavíkur eða Sundhöllinni, eins og hún er stundum kölluð, er 25 metra löng og 10 metra breið innisundlaug með fjórum brautum byggð árið 1937. Þar eru heitir pottar, vatnsnudd og bekkir.[21]
Mynd af Vesturbæjarlaug. Vesturbæjarlaug Við Hofsvallagötu heimasíða www.sundlaugar.is, rkv Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Í húsnæðinu eru fjórir heitir pottar utan dyra, þar af einn með nuddi. Það eru tvær saunur fyrir hvort kynið.

Á Reykjanesi

Sundlaugar á Reykjanesi eru:

Mynd Nafn Staðsetning Heimasíða Mynd Mynd
Mynd af Bláa Lóninu. Bláa lónið Grindarvíkurvegi 5, Svartsengi, 240 Grindavík sundlaugar.is, Reykjanes, opinber heimasíða Mynd af gufu sem rís upp af Bláa Lóninu. Mynd ekki til.
Íslenskt lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Samnefnt hlutafélagsfyrirtæki stofnað 1992 sér um rekstur baðaðstöðunnar og selur vörur tengdar henni.
Mynd ekki til. Sundlaugin í Garði Garðbraut 94 í Garði sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug sem er í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur í Njarðvík með 25 metra útilaug, heitum pottum, tækjasal og gufu.
Mynd ekki til. Sundlaugin í Grindavík Austurvegi 1, 240 Grindavík sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Grindavík
Mynd ekki til. Sundlaugin í Njarðvík Norðurstíg 2, Grundarveg, Njarðvík, Reykjanesbæ sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur í Njarðvík. Hún hefur 16 metra útilaug, heita potta og gufu.
Mynd ekki til. Sundmiðstöðin Keflavík Sunnubraut 31, 230 Keflavík, Reykjanesbæ sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug með vatnsleikjagarði, 50 metra innilaug, 25 metra útilaug, heitum pottum og gufuaðstöðu. Einnig nefnd Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Mynd ekki til. Sundlaugin í Sandgerði Skólastræti 7 í Sandgerði sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug sem er í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur í Njarðvík með 25 metra útilaug, heitum pottum, tækjasal og gufu.
Mynd ekki til. Sundlaugin í Vogum Hafnargötu 17, 190 Vogum sundlaugar.is, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug í Vogum.

Á Vesturlandi

Mynd Nafn Staðsetning Heimasíða Mynd Mynd
Mynd ekki til. Bjarnalaug Akranes sundlaugar.is, Akranes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Ein af tveimur sundlaugum á Akranesi; 12,5 metra innilaug með heitum potti. Notuð sem kennslulaug fyrir Brekkubæjarskóla, ungbarnasund og sundskóla.
Mynd ekki til. Hlaðir í Hvalfirði Hlöðum, Hvalfjörður sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Útilaug, heitur pottur og gufubað. Einnig Sundlaug á Hlöðum.
Mynd ekki til. Hreppslaug Laugabúð, við mynni Skorradals, Hvalfjörður sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Útisundlaug með þremur heitum pottum. Opin á sumrin, en lokuð á veturna (þó tekið sé á móti hópum). Eigandi er Ungmennafélagið Íslendingur og sundlaugin er 25×8 metrar og 4 til 1,2 metra djúp.[22]
Mynd ekki til. Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi Þorsteinsgötu, Borgarnesi sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Laugin er 25m löng og 12,5m breið útilaug, 3 rennibrautir, barnavaðlaug, tveir heitir pottar, 12,5m löng og 8m breið innilaug og eimbað beint úr Deildartunguhver.
Mynd ekki til. Íþróttamiðstöðin Varmalandi Varmalandi, Borgarfirði sundlaugar.is, Borgarb. Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug rétt hjá Baulu (í um 5 km fjarlægð). Hún er 25 metra löng og 12,5 metra breið með heitum potti.
Mynd ekki til. Jaðarsbakkalaug Við langasandinn á Ákranesi sundlaugar.is, akranes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Ein af tveimur sundlaugum á Akranesi, þessi er 25 metra löng útisundlaug ásamt fimm heitum pottum, sánu og vatnsrennibraut.
Mynd ekki til. Kleppjárnsreykir Kleppjárnsreykjaskóla, Kleppjárnsreykjum, Reykholtsdal, Borgarfjarðarsveit, 311 Borgarnesi sundlaugar.is, Akranes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Þar er útilaug.
Mynd ekki til. Snorralaug Reykholti, Borgarfirði sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Gömul laug sem getið er í Landnámu og í Sturlunga sögu og oft tengt við Snorra Sturluson.
Mynd ekki til. Sundlaugin á Húsafelli Borgarbraut, Húsafelli, 350 Grundarfirði sundlaugar.is Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Upphaflega byggð 1965 en síðan hafa miklar endurbætur orðið, sundlaugarnar eru tvær sem og heitir pottar og einnig er þarna vatnsrennibraut.
Mynd ekki til. Sundlaugin Grundarfirði Borgarbraut, 350 Grundarfirði, 340 Stykkishólmi sundlaugar.is, Grundarfj. Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Mynd tekin yfir Sundlaug Stykkishólms. Sundlaug Stykkishólms Íþróttamiðstöð Stykkishólmsbæjar, Borgarbraut 4, 340 Stykkishólmi sundlaugar.is, Stykkish. Mynd af vatnsrennibraut Sundlaugar Stykkishólms. Sundbrautir laugarinnar að næturlagi.
Laug sem er 25 metra löng og 12 metra breið, 57 metra vatnsrennibraut (önnur lengsta rennibraut landsins). Í lauginni er vatn sem kemur úr borholu við Hofstaði.

Á Vestfjörðum

Mynd Nafn Staðsetning Heimasíða Mynd Mynd

Mynd ekki til.

Nauteyrarlaug Nauteyri, Ísafjarðardjúpi Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Lítil útilaug.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Drangsnesi Drangsnes, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu Sundlaugar, Drangsnes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Nýlega byggð 12,5 metra löng útisundlaug sem tekin var í notkn árið 2005. Einnig er heitur pottur, gufubað og krakkapollur.

Mynd ekki til.

Gvendarlaug í Bjarnarfirði Á Klúku í Bjarnarfirði, IS-510 Hólmavík Sundlaugar, Vestfirðir Gvendarlaug hins góða, pottur sem liggur við Gvendarlaug um dag. Mynd ekki til.
Gömul 25 metra útisundlaug sem nefnd er eftir nátturulegum heitum potti (Gvendarlaug hins góða) sem nefnd er eftir Guðmundi góða.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Hólmavík Hólmavík Sundlaugar, Hólmavík Mynd ekki til. Mynd ekki til.
25 metra sundlaug tekin í notkun þanng 17. júní 2004. Við hana eru tveir heitir pottar og barnavaðlaug, en einnig er gufubað innandyra.

Mynd ekki til.

Reykjanes í Ísafjarðardjúpi Súðavíkurhreppi Sundlaugar, Reykjanes Mynd ekki til. Mynd ekki til.
50×12,5 metra útisundlaug, hituð með sjálfrennandi vatni.

Mynd ekki til.

Pollurinn í Tálknafirði Tálknafirði Sundlaugar, Tálknafjörður Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug á Tálknafirði.

Mynd ekki til.

Íþróttamiðstöðin á Tálknafirði Við grunnskólann á Tálknafirði, utan við bæinn Sundlaugar, Tálknafjörður Mynd ekki til. Mynd ekki til.
25 metra útilaug, pottar, rennibraut og laug sem hægt er að vaða í.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Suðureyri Á Suðureyrartúni á Suðureyri Sundlaugar, Tálknafjörður Mynd ekki til. Mynd ekki til.
16 metra laug og 2 heitir pottar. Eina útisundlaugin á norðanverðum Vestfjörðum.

Mynd ekki til.

Bylta íþróttamiðstöð Bíldudal Hafnarbraut 3, Bíldudal 465 Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Heitur pottur og gufubað.

Mynd ekki til.

Sundlaugin í Laugarnesi, Birkimel Laugarnesi við Hagavaðal, Birkimel, Vesturbyggð Sundlaugar, Hveravefsíðan Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Laugin er sennilega byggð um 1948 og sundkennsla þar hófst árið 1949. Aðstaða við laugina var bætt af Félögum í Ungmennafélagi Barðastrandar, og var nýrri búningsaðstöðu komið upp. Einnig þekkt sem Sundlaugin Birkimel eða Sundlaugin á Birkimel.

Mynd ekki til.

Sundlaug Patreksfjarðar Íþróttamiðstöðinni Brattahlíð við Aðalstræti 64, Patreksfirði Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Sundlaug á Patreksfirði.

Mynd ekki til.

Íþróttamiðstöðin Árbær Höfðastíg 1, 415 Bolungarvík Sundlaugar, Bolungarvík Mynd ekki til. Mynd ekki til.
8×16,66 metra inni sundlaug, og úti eru tveir heitir pottar og lítil vaðlaug á útisvæðinu.[23]

Mynd ekki til.

Krossneslaug Höfðastíg 1, 524 Norðurfjörður Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Lítil útisundlaug rétt við fjöruborðið sem liggur við norðanverðan Norðurfjörð.[24]

Í Ísafjarðarbæ

Laugar í Ísafjarðarbæ:

Mynd Nafn Staðsetning Heimasíða Mynd Mynd

Mynd ekki til.

Sundhöllin á Ísafirði Austurvegi 9 Sundlaugar, Hveravefsíðan Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Elsta sundlaug Ísafjarðarbæjar, tekin í notkun árið 1945. Innisundlaug með heitum potti og gufubaði.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Flateyri Flateyri Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Innisundlaug, heitur pottur og gufubað.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Þingeyri Þingeyri við Þingeyrarodda Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Innisundlaug, heitur pottur og gufubað. Nýjasta laug í Ísafjarðarbæ.

Mynd ekki til.

Sundlaugin á Suðureyri Suðureyri, Suðureyrartúni Sundlaugar Mynd ekki til. Mynd ekki til.
Eina útisundlaugin á norðanverðum Vestfjörðum. 16 metra laug, 2 heitir pottar og krakkalaug.

Á Norðurlandi

Á Austurlandi

Á Suðurlandi

Á Hálendinu

Tilvísanir

  1. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 4 „Sundlaugar“
  2. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 4 „Landnámsöld“
  3. Læknablaðið- Heitar laugar á Íslandi til forna
  4. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 4 „Upphaf sundkennslu“
  5. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 4 „Fyrsta sundfélagið“
  6. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 5 „Steypar laugar“
  7. Gangverk- fréttabréf VST á bls. 5 „Mikil fjölgun“
  8. mbl.is: Íslenskar konur mega bera brjóstin
  9. mbl.is: Ber brjóst bönnuð í lóninu, í lagi á ylströndinni
  10. mbl.is: Bannað að bera brjóstin í Hveró
  11. mbl.is: Hefð fyrir berum brjóstum í Hveró
  12. Sundlaugar
  13. Ásvallalaug á www.www.sundlaugar.is
  14. Heimasíða Hafnarfjarðar
  15. Nauthólsvík á www.www.sundlaugar.is
  16. Visit Reykjavík Kjalarneslaug
  17. 17,0 17,1 17,2 Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi Almennar upplýsingar
  18. 18,0 18,1 Íþróttamiðstöðin Austurbergi- lýsing mannvirkis
  19. Árbæjarlaug- lýsing mannvirkis
  20. 20,0 20,1 20,2 20,3 Laugardalslaug- lýsing mannvirkis
  21. 21,0 21,1 Sundhöll Reykjavíkur- lýsing mannvirkis
  22. Hot springs Skorradalur
  23. Bolungarvík Íþróttir og tómstundir
  24. Vestfirðir

Tenglar

  • „Hvað heitir stærsta sundlaugin á Íslandi og hvar er hún?“. Vísindavefurinn.
  • Hveravefsíðan
  • Hveravefsíðan Baðlaugar og almenningsbaðstaðir á Íslandi
  • Sundlaugar á Norðurlandi; af Norðurland.is
  • Heimasíða íslenskra sundlauga
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.