„Jean Baptiste Joseph Fourier“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Breyti: vi:Joseph Fourier
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Joseph Fourier
Lína 14: Lína 14:
[[bn:জোসেফ ফুরিয়ে]]
[[bn:জোসেফ ফুরিয়ে]]
[[br:Joseph Fourier]]
[[br:Joseph Fourier]]
[[bs:Joseph Fourier]]
[[ca:Jean Baptiste Joseph Fourier]]
[[ca:Jean Baptiste Joseph Fourier]]
[[cs:Joseph Fourier]]
[[cs:Joseph Fourier]]

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2008 kl. 09:50

Jean-Baptiste Joseph Fourier

(Jean Baptiste) Joseph Fourier (21. mars 176816. maí 1830) var franskur barón, verkfræðingur og stærðfræðingur. Hann er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á varmaleiðni og á hornafallaröðum. Þessar raðir eru við hann kenndar og kallast Fourier-raðir og hafa gífurlega þýðingu í eðlisfræði, verkfræði og á fleiri sviðum, auk þess að vera stærðfræðilega áhugaverðar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.