„Konungar í Dyflinni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Konungar í Dyflinni''' réðu borginni [[Dyflinni]] og næsta nágrenni hennar frá 841. Konungdæmið var stofnað um 841 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höfðu þar bækistöð í hernaði sínum á Bretlandseyjum. Um skeið réðu þeir einnig yfir [[Jórvík]] og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]].
'''Konungar í Dyflinni''' réðu borginni [[Dyflinni]] á [[Írland]]i og næsta nágrenni hennar frá 841. Konungdæmið var stofnað um 841 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höfðu þar bækistöð í hernaði sínum á Bretlandseyjum. Um skeið réðu þeir einnig yfir [[Jórvík]] og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]].


Konungdæmið í Dyflinni leið undir lok um [[1170]]
Frá því um 1052 fóru írskir menn oft með konungsvald í Dyflinni. Konungdæmið þar leið undir lok um [[1170]].


== Listi yfir konunga í Dyflinni ==
== Listi yfir konunga í Dyflinni ==
Lína 23: Lína 23:
* [[917]] – [[920]]: [[Sigtryggur Caoch]] ([[írska]]: Sitriuc [[Uí Ímair]]) [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[921]] – [[927]]
* [[917]] – [[920]]: [[Sigtryggur Caoch]] ([[írska]]: Sitriuc [[Uí Ímair]]) [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[921]] – [[927]]
* [[921]] – [[934]]: [[Guðröður 2.]], [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[927]]
* [[921]] – [[934]]: [[Guðröður 2.]], [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[927]]
* [[934]] – [[939]]/[[941]]: [[Ólafur Gothfrithson]] ([[írska]]: ''Amlaíb mac Gofraidh'')
* [[934]] – [[939]]/[[941]]: [[Ólafur Guðröðarson]] ([[írska]]: ''Amlaíb mac Gofraidh'')
* [[939]]/[[941]] – [[945]]: [[Blakkur Gothfrithson]]
* [[939]]/[[941]] – [[945]]: [[Blakkur Guðröðarson]]
* [[945]] – [[948]]: [[Ólafur Sigtryggsson kvaran]] ([[írska]]: ''Amblaibh Cuaran''), [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[941]]–[[943]] og [[944]]
* [[945]] – [[948]]: [[Ólafur Sigtryggsson kvaran]] ([[írska]]: ''Amblaibh Cuaran''), [[Konungar í Jórvík|konungur í Jórvík]] [[941]]–[[943]], [[944]] og [[949]] – [[952]]
* [[948]] – [[948]]: [[Blakkur Gothfrithson]] (drepinn [[948]])
* [[948]] – [[948]]: [[Blakkur Guðröðarson]] (drepinn [[948]])
* [[948]] – [[980]]: [[Ólafur Sigtryggsson kvaran]] ([[írska]]: ''Ambailh Cuaran'') (dó [[981]])
* [[948]] – [[980]]: [[Ólafur Sigtryggsson kvaran]] ([[írska]]: ''Ambailh Cuaran'') (dó [[981]])
* [[980]] – [[989]]: Gluniarian Ólafsson ''járnkné'' (drepinn [[989]])
* [[980]] – [[989]]: Gluniarian Ólafsson ''járnkné'' (drepinn [[989]])
* [[989]] – [[994]]: [[Sigtryggur silkiskegg]] Ólafsson
* [[989]] – [[994]]: [[Sigtryggur Ólafsson silkiskegg]]
* [[994]] – [[995]]: Ívar (''Ímar''), konungur í [[Waterford (þorp)|Waterford]]
* [[994]] – [[995]]: Ívar (''Ímar''), konungur í [[Waterford (þorp)|Waterford]]
* [[995]] – [[1035]]: [[Sigtryggur silkiskegg]] Ólafsson
* [[995]] – [[1035]]: [[Sigtryggur Ólafsson silkiskegg]]
* [[1035]] – [[1038]]: [[Margad Ragnaldson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill'')
* [[1035]] – [[1038]]: [[Margad Ragnaldson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill'')
* [[1038]] – [[1046]]: [[Ívar 3. Haraldsson]] ([[írska]]: ''Ímar mac Arailt'')
* [[1038]] – [[1046]]: [[Ívar 3. Haraldsson]] ([[írska]]: ''Ímar mac Arailt'')

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2008 kl. 20:16

Konungar í Dyflinni réðu borginni Dyflinni á Írlandi og næsta nágrenni hennar frá 841. Konungdæmið var stofnað um 841 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höfðu þar bækistöð í hernaði sínum á Bretlandseyjum. Um skeið réðu þeir einnig yfir Jórvík og Mön.

Frá því um 1052 fóru írskir menn oft með konungsvald í Dyflinni. Konungdæmið þar leið undir lok um 1170.

Listi yfir konunga í Dyflinni

Konungar til 902

Konungar eftir 917

Dyflinni var hertekin af írsku konungunum Mael Finnia mac Flannacán í Brega og Cerball mac Muiricán konungi í Leinster, og yfirgáfu norrænir menn borgina að mestu frá 902 til 917.

Tengt efni

Heimildir