„Forskeyti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2005 kl. 21:41

Forskeyti er í málvísindum aðskeyti sem sett er fyrir framan þau morfem sem hægt er að festa við þau, forskeyti er bundið morfem, það getur ekki staðið eitt og sér. Andstæða forskeytis er viðskeyti.