„Eðlismassi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: szl:Gynstość
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gd:Dluthad
Lína 32: Lína 32:
[[fi:Tiheys]]
[[fi:Tiheys]]
[[fr:Masse volumique]]
[[fr:Masse volumique]]
[[gd:Dluthad]]
[[gl:Densidade]]
[[gl:Densidade]]
[[he:צפיפות החומר]]
[[he:צפיפות החומר]]

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2008 kl. 22:48

Eðlismassi, þéttni eða (efnis)þéttleiki er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með ρ. SI-mælieining er kílógramm á rúmmetra (kg/m3).

Skilgreining:

þar sem m er massinn en V rúmmál.

Eðlismassi efnis er efniseiginleiki, öfugt við eðlisþyngd, en er háður ástandi efnisins, s.s. hita og þrýstingi. Þetta á einkum við efni í gasham.