„Grafík (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m hitt var höfundaréttarbrot
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Grafík''' var [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem starfaði á árunum [[1981]] til [[1988]]. Upphaflega voru meðlimir [[Rafn Jónsson]] trommuleikari, [[Örn Jónsson]] bassaleikari, [[Rúnar Þórisson]] gítarleikari, [[Vilberg Viggósson]] hljómborðsleikari og [[Ólafur Guðmundsson]] söngvari. [[1983]] kom [[Helgi Björnsson]] leikari inn sem söngvari í stað Ólafs.
'''Grafík''' var [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem starfaði á árunum [[1981]] til [[1988]]. Upphaflega voru meðlimir [[Rafn Jónsson]] trommuleikari, [[Örn Jónsson]] bassaleikari, [[Rúnar Þórisson]] gítarleikari, [[Vilberg Viggósson]] hljómborðsleikari og [[Ólafur Guðmundsson]] söngvari. [[1983]] kom [[Helgi Björnsson]] leikari inn sem söngvari í stað Ólafs.

== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=425970&pageSelected=15&lang=0 ''Ímyndin felst í hjartalagi hvers og eins''; grein í Morgunblaðinu 1985]


{{stubbur|tónlist}}
{{stubbur|tónlist}}

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2008 kl. 17:01

Grafík var íslensk hljómsveit sem starfaði á árunum 1981 til 1988. Upphaflega voru meðlimir Rafn Jónsson trommuleikari, Örn Jónsson bassaleikari, Rúnar Þórisson gítarleikari, Vilberg Viggósson hljómborðsleikari og Ólafur Guðmundsson söngvari. 1983 kom Helgi Björnsson leikari inn sem söngvari í stað Ólafs.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.