Munur á milli breytinga „Höfuðstöðvar“

Jump to navigation Jump to search
Maxí-karlinum fer nú alltaf fram
(Maxí-karlinum fer nú alltaf fram)
'''Höfuðstöðvar''' er aðalaðsetur [[fyrirtæki]]s eða [[Samtök|samtaka]] og innihalda oft margar yfirdeildir sem virka sem nokkurskonar heili fyrir önnur útibú eins og t.d. í tilfelli [[banki|banka]]. Í hernaðarlegu tilliti er orðið notað um aðalstöðvar t.d. [[útlagaher]]s eða yfir meginmiðstöð hernaðarframkvæmda þaðan sem öðrum deildum er stjórnað, t.d. minni [[Bækistöð|bækistöðvum]] hersins.
'''Höfuðstöðvar''' eru [[staðsetning]]ar þar sem eru framkvæmdir [[samtök|samtakanna]] safnaðar. Oft er orðið notað á heraðstæðum eða á aðstæðum stórra samtaka. Höfuðstöðvar geta innihald margar deildir svo sem [[mannafli|mannafla]], [[markaðssetning]]ar, [[fjármál]]a, [[lög]]fræðilegrar, [[rannsóknir og þróun|rannsókna og þróunar]] og [[upplýsingatækni]].
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval