Munur á milli breytinga „Tvistur“

Jump to navigation Jump to search
128 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: sk:Dióda)
[[Mynd:Photodiode_symbol.svg|thumb|[[Rásatákn fyrir ljósnæman tvist]]]]
[[Mynd:LED symbol.svg|thumb|[[Rásatákn fyrir ljóstvist]]]]
'''Tvistur''' eða '''díóða''' er [[rafeindaíhlutur]] sem aðeins hleypir gegn [[rafstraumur|rafstraumi]] í eina átt. Tvistar er [[ólínulegt fall|ólínulegur]] [[rafrásaíhlutir|rásaíhlutirásaíhlutur]] þ.a. straumurinn er ekki [[línulegt fall]] af [[rafspenna|spennunni]].
 
== Tegundir tvista ==
Til er mismunandi gerðir tvista, t.d. [[ljóstvistur]], sem gefur frá sér [[ljós]] þegar straumur fer um hann, [[ljósnæmur tvistur]], [[innrauður tvistur]], sem gefur frá sér [[innrautt ljós]] og [[leysitvistur]], sem gefur frá sér [[leysigeisli|leysigeisla]]. Tvistar eru nú tildags nær alltaf gerðir úr pn-hálfleiðara skeyti, einnig er hægt að búa til tvist úr rafeindalampa.
 
[[Flokkur:Rafeindafræði]]
259

breytingar

Leiðsagnarval