„Mark (íþróttum)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
*[http://www.ksi.is/knattspyrnulogin/01gr-leikvollurinn/ 1. grein knattspyrnulaga: Leikvöllurinn]
*[http://www.ksi.is/knattspyrnulogin/01gr-leikvollurinn/ 1. grein knattspyrnulaga: Leikvöllurinn]
*[http://www.ksi.is/knattspyrnulogin/10gr-mark-skorad/ 10. grein knattspyrnulaga: Mark skorað]
*[http://www.ksi.is/knattspyrnulogin/10gr-mark-skorad/ 10. grein knattspyrnulaga: Mark skorað]

[[Flokkur:Knattspyrna]]

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2005 kl. 00:06

Mark í knattspyrnu getur annars vegar verið leikmunur eða atburður.

Takmarkið í knattspyrnu er að ekki sé skorað í eigið mark heldur í mark andstæðingsins.

Leikmunur

Mark er leikmunur gerður úr tveimur lóðréttum stöngum sem tengdar eru saman efst með láréttri þverslá. Við neðri enda stanganna er mörkuð lína sem nefnist marklína.

Við þessar stengur eru iðulega tengd net til að varna því að boltinn fari of langt í burtu lendi hann í markinu.

Atburður

Þegar knötturinn (boltinn) fer allur yfir marklínu, milli markstangar og undir markslá, svo fremi sem enginn hafi gerst brotlegur við knattspyrnulögin áður, er talað um að mark hafi verið skorað.

Tenglar