„Samfelldni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Hàm liên tục
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Fungsi kontinu
Lína 35: Lína 35:
[[he:רציפות]]
[[he:רציפות]]
[[hu:Folytonos függvény]]
[[hu:Folytonos függvény]]
[[id:Fungsi kontinu]]
[[it:Funzione continua]]
[[it:Funzione continua]]
[[ja:連続 (数学)]]
[[ja:連続 (数学)]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2008 kl. 19:27

Samfelldni er mikilvægt hugtak í örsmæðarreikningi og grannfræði. Lýsa má samfelldni falls (losaralega) þannig að fallið sé samfellt ef að hvergi finnast ,,göt" á því, þ.a. að hver punktur ,,taki við" af öðrum, þ.e. fall f er samfellt í punkti y ef það er skilgreint í y og tölugildið |f(y) - f(x)| nálgist núll, þegar punkturinn x "stefni á" y. Annars er fallið sagt ósamfellt.

Samfelldni raungilds falls

Raungilt fall , sem skilgreint er á hlutmengi rauntalnanna, er sagt samfellt ef það hefur markgildi fyrir einhvern punkt y í iðri formengisins X og að markgildið sé til og jafnt fallgildinu í y, þ.e.

.

Samfelldni í grannrúmi

Fyrir almennt grannrúm gildir að fall er samfellt þegar fyrir sérhvert opið mengi gildir að er opið í X. Segja má að f sé samfellt í punkti x ef um sérhverja grennd V um f(x) er til grennd U um x, þ.a. .

Samfelldni í firðrúmi

Ef eru firðrúm er fallið f sagt samfellt í x ef að fyrir öll ε > 0 er til δ > 0 þ.a. .

Fyrir venjulegu firðina d(x,y) = |x - y| á rauntalnaásnum er skilgreiningin jafngild sígildri "" skilgreiningu á samfelldni.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG