Munur á milli breytinga „Ásgeir Blöndal Magnússon“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
==Líf==
Hann fæddist [[2. nóvember]] árið [[1909]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] en ólst að mestum hluta upp í [[Þingeyri]]. Hann stundaði nám við [[Menntaskólinn á Akureyri]] og lauk [[stúdentspróf]]i þaðan árið [[1942]] og [[cand.mag.]]-prófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1946]]. Árið [[1947]] gerðist hann starfsmaður [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]] og vann hann þar þangað til hann hætti störfum sökum aldurs seint árið [[1979]]. Hann var gerður að heiðursdoktor við [[heimspeki]]deild Háskóla Íslands árið [[1986]], við 75 ára afmæli Háskóla Íslands en lést árið [[1987]].
 
==Verk==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval