„Englandsbanki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
hreingerning
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:London.bankofengland.arp.jpg|thumb|250px|Byggingin Bankans Englands.]]
[[Mynd:London.bankofengland.arp.jpg|thumb|250px|Byggingin Bankans Englands.]]


'''Bankinn Englands''' (e. ''Bank of England'') er [[þjóðbanki]]nn [[Bretland]]s. Hann var stofnaður árið 1694 til að vera bankstjórinn ríkisstjórnarinnar Englands. Bankinn hefur einkarétt á framleiðsluna [[peningaseðill| peningaseðils]] í Englandi og [[Wales]]. Hann er með nefnd sem stjórnar [[peningamálastefna| peningamálastefnu]] landsins.
'''Englandsbanki''' (e. ''Bank of England'') er [[seðlabanki]]nn í Stóra-[[Bretland]]i í eigu breska [[ríki]]sins. Hann var stofnaður árið [[1694]]. Bankinn hefur einkarétt á framleiðslu [[peningaseðill|peningaseðla]] í Englandi og [[Wales]]. Hann er með nefnd sem stjórnar [[peningamálastefna|peningamálastefnu]] landsins.


Höfuðstöðvar bankans er á [[Threadneedle-gata|Threadneedle-götu]] í fjárhagslegu umdæminu [[Lundúnaborg]]ar síðan 1734. Byggingin hefur samheitið ''The Old Lady'' (''kerlingin''). Núna er landstjóri Bankans Englands [[Mervyn King]] sem tók þann 30. júni 2003 við [[Sir Edward George]].
Höfuðstöðvar bankans hafa síðan 1734 verið á [[Threadneedle-gata|Threadneedle-götu]] í fjárhagslegu hverfi [[Lundúnaborg]]ar. Byggingin er kölluð ''The Old Lady'' (e. ''kerlingin''). Núna er landstjóri Bankans Englands [[Mervyn King]] sem tók þann 30. júni 2003 við af [[Sir Edward George]].


{{commonscat|Bank of England|Bankinn Englands}}
{{commonscat|Bank of England|Bankinn Englands}}

Útgáfa síðunnar 15. október 2008 kl. 14:39

Byggingin Bankans Englands.

Englandsbanki (e. Bank of England) er seðlabankinn í Stóra-Bretlandi í eigu breska ríkisins. Hann var stofnaður árið 1694. Bankinn hefur einkarétt á framleiðslu peningaseðla í Englandi og Wales. Hann er með nefnd sem stjórnar peningamálastefnu landsins.

Höfuðstöðvar bankans hafa síðan 1734 verið á Threadneedle-götu í fjárhagslegu hverfi Lundúnaborgar. Byggingin er kölluð The Old Lady (e. kerlingin). Núna er landstjóri Bankans Englands Mervyn King sem tók þann 30. júni 2003 við af Sir Edward George.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.