Munur á milli breytinga „Hofsjökull“

Jump to navigation Jump to search
266 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
Viðbót
(heimild; hæð)
(Viðbót)
[[Mynd:Hofsjökull.jpeg|thumb|[[Gervihnöttur|Gervihnattamynd]] af Hofsjökli ásamt [[skriðjökull|skriðjöklum]] þeim er út úr honum ganga sem tekin var [[9. september]] [[2002]]. ([[:Mynd:Satellite image of Iceland in September.jpeg|yfirlitsmynd]])]]
'''Hofsjökull''' er [[þíðjökull]] á mið[[hálendi Íslands]] staðsettur [[miðja|milli]] [[Langjökull|Langjökuls]] til [[vestur]]s og [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] til [[austur]]s, hann er 925 [[km²]] að [[flatarmál]]i og 1.765 [[metri|m]] [[hæð|hár]] þar sem hann er hæstur. Hann er [[3 (tala)|þriðji]] stærsti [[jökull]] [[landsins]] á eftir Langjökli og Vatnajökli. Hann var áður kenndur við [[Arnarfell hið mikla]] og hét þá '''Arnarfellsjökull''' en [[nafn]]i hans var síðan breytt og er hann nú kenndur við [[Hof í Vatnsdal]].
 
Þekktustu skriðjöklar Hofsjökuls eru (talið réttsælis frá Arnarfelli): [[Múlajökull]] til suð-austurs, [[Blautukvíslarjökull]] til suðurs, [[Blöndujökull]] til vesturs, [[Kvíslajökull]] til vest-norð-vesturs og [[Þjórsárjökull]] til austurs.
 
[[Eldfjall]] leynist undir Hofsjökli og sést vel við dýptarmælingar á [[ís]]num. [[Sigketill]] eldfjallsins er mjög stór en fjallið sjálft er þó í dvala og hefur ekki gosið í langan tíma.
23.282

breytingar

Leiðsagnarval