Fara í innihald

„Skór“: Munur á milli breytinga

649 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: :''Skór getur einnig átt við skeifu'' '''Skór''' er fótabúnaður (venjulega utan yfir sokka) sem eru gerðir til að hlífa fótunum. Skór eru t.d...)
 
Ekkert breytingarágrip
:''Skór getur einnig átt við [[skeifa|skeifu]]''
[[Mynd:Blucher (PSF).jpg|right|thumb|Teikning af skó.]]
'''Skór''' er fótabúnaður (venjulega utan yfir [[Sokkar|sokka]]) sem eru gerðir til að hlífa [[Fótur|fótunum]]. Skór eru t.d. notaðir til auðvelda mönnum að ganga milli staða eða til að athafna sig við vinnu. Venjulegir skór eru gerðir úr [[Sóli|sóla]], en svo nefnist skóbotninn eða sá hluti á skó sem gengið er á. ''Yfirleðrið'', sem einnig er nefnt ''ristarleður'', er sá hluti sem klæðir ristina og svo er það [[hæll]]inn sem er sá hluti sem lykur um hælinn. Hæll (sbr. t.d. [[kínahæll]] eða [[klossahæll]]) er einnig sú þykka (gúmmí)eining sem stendur niður af sólanum. Á skóristinni eru oft þræddar reimar gegnum [[Kósi|kósa]] sem er í ristarflipunum, en reimarnar eru til að herða skóinn að fætinum svo að skórinn sitji betur á fætinum og ekki er ''stigið upp úr'' skónum. Einnig eru til reimalausir skór eða skór með [[Franskur rennilás|frönskum rennilásirennilás]].
 
== Skótegundir ==
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Shoes|Skóm}}
* [http://www.timarit.is/?issueID=418161&pageSelected=3&lang=0 ''Íslenskir skór''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1951]
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Fótabúnaður]]
[[Flokkur:Skór]]
 
[[ar:حذاء]]
[[gn:Sapatu]]
[[bar:Schuah]]
[[ca:Calçat]]
[[cs:Bota]]
[[da:Sko]]
[[pdc:Schuh]]
[[de:Schuh]]
[[en:Shoes]]
[[el:Παπούτσι]]
[[es:Zapato]]
[[eo:Ŝuo]]
[[fa:کفش]]
[[fr:Soulier]]
[[gl:Zapato]]
[[id:Sepatu]]
[[it:Scarpa]]
[[he:נעל]]
[[hu:Cipő]]
[[mn:Гутал]]
[[nah:Cactli]]
[[nl:Schoen]]
[[nds-nl:Scho]]
[[ja:靴]]
[[no:Sko]]
[[pl:Buty]]
[[pt:Sapato]]
[[ksh:Schoh]]
[[qu:Sapatu]]
[[ru:Ботинки]]
[[simple:Shoe]]
[[fi:Kenkä]]
[[sv:Skor]]
[[th:รองเท้า]]
[[tr:Ayakkabı]]
[[yi:שיך]]
[[zh-yue:鞋]]
[[zh:鞋]]
11.623

breytingar