„Richard Wagner“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
Lína 49: Lína 49:
[[jv:Richard Wagner]]
[[jv:Richard Wagner]]
[[ka:რიხარდ ვაგნერი]]
[[ka:რიხარდ ვაგნერი]]
[[kk:Вагнер, Рихард]]
[[ko:리하르트 바그너]]
[[ko:리하르트 바그너]]
[[la:Wilhelmus Ricardus Wagner]]
[[la:Wilhelmus Ricardus Wagner]]
Lína 80: Lína 81:
[[sv:Richard Wagner]]
[[sv:Richard Wagner]]
[[sw:Richard Wagner]]
[[sw:Richard Wagner]]
[[ta:ரிச்சார்ட் வாக்னர்]]
[[th:ริชาร์ด วากเนอร์]]
[[th:ริชาร์ด วากเนอร์]]
[[tl:Richard Wagner]]
[[tl:Richard Wagner]]

Útgáfa síðunnar 4. október 2008 kl. 04:01

Richard Wagner á síðari árum

Wilhelm Richard Wagner (22. maí 1813 í Leipzig13. febrúar 1883 í Feneyjum) var mikilsmegandi þýskt tónskáld, hljómsveitastjóri, tónlista hugmyndafræðingur og ritgerðahöfundur. Hann er helst þekktur fyrir framúrskarandi sinfóníu-óperur („tónlistar drama“) sínar. Tónverk hans voru eftirtektarverð fyrir samfelda kontrapunkts samsetningu, ríkan samhljóm og hljómsveitarútsetningu. Einnig fyrir vandaða notkun leiðsögustefa: þema tengt ákveðnum persónum eða ástandi. Krómatískt (þýska:Chromatik) tónlistarmál Wagner boðaði þróun síðar í Vínarklassík, þar á meðal öfgakennda krómatík og ótóntegundabundin stíl. Hann breytti tónlistar hugsun með hugmynd sinni um heildarlistaverk (þýska: Gesamtkunstwerk), fjórfalda óperuverk hans Niflungahringurinn (1876) var ímynd þessa stíls. Hugmynd hans um leiðsögustef og samþætta tónlistar tjáningu hafði mikil áhrif á kvikmyndatónlist 20. aldar. Wagner var afar umdeild persóna, bæði vegna tónlistar hans og dramatískrar nýbreytni, og vegna þess að hann var hávær andstæðingur evrópska gyðinga.

Tengill

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni

Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG