„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m merki og kort
Lína 2: Lína 2:
Bær=Árneshreppur|
Bær=Árneshreppur|
Sýsla=[[Strandasýsla]]|
Sýsla=[[Strandasýsla]]|
Skjaldarmerki=|
Skjaldarmerki=[[Image:arnes.jpg|125px|Merki Árneshrepps. ]]|
Staðsetning=|
Staðsetning=[[Image:Arneshreppur.png|250px|Kort af Árneshreppi. ]]|
Kjördæmi=[[Norðvesturkjördæmi]]|
Kjördæmi=[[Norðvesturkjördæmi]]|
Flatarmál= [[ 724 km²]]|
Flatarmál= [[ 724 km²]]|

Útgáfa síðunnar 29. október 2005 kl. 23:34

Árneshreppur

Merki Árneshrepps.

Kort af Árneshreppi.
Sýsla Strandasýsla
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál 724 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki

57 (1. des. 2004)
0,08/km²
Póstnúmer 522, 523, 524
Breiddargráða
Lengdargráða

Árneshreppur er nyrsta sveitarfélagið í Strandasýslu og afskaplega landmikið. Í suðri nær hreppurinn frá Spena undir Skreflufjalli á milli eyðibýlanna Kaldbaks og Kolbeinsvíkur og að norðanverðu að Geirólfsgnúp fyrir norðan Skjaldabjarnarvík.

Árneshreppur er stundum nefndur Víkursveit eftir búsældarlegasta hluta sveitarfélagsins, Trékyllisvík, og er það fornt nafn á hreppnum. Trékyllisvík var vettvangur hörmulegra atburða á tímum galdraofsókna á 17. öld, en þar voru þrír galdramenn brenndir árið 1654 í klettagjá sem kallast Kista.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.