„Færeyinga saga“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ólafur Halldórsson hefur manna mest rannsakað Færeyinga sögu í seinni tíð. Hann hefur séð um fjórar útgáfur sögunnar, sbr. eftirfarandi lista. Í formálum Ólafs er mikill fróðleikur um flest það sem viðkemur sögunni.
 
Færeyinga saga er stundum flokkuð með [[Konungasögur|konungasögum]], en hún er skyldust [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] og heyrir þeim flokki til sem bókmenntir. Í rauninni er þetta ekki saga Færeyinga, heldur öllu fremur örlagasaga Sigmundar Brestissonar og Þrándar í Götu. Ólafur Halldórsson segir um söguna (1978, 41): [Sagan er] „fjölþætt listaverk, og . . . sem heild er hún rökrétt og þaulhugsuð, svo að þar má engu hnika til og einskis án vera. . . . persónur hennar lifa sínu lífi í sögunni, svo sjálfstæðu, að lesandinn gleymir að sagan eigi sér höfund, og hún er samin af þeirri list sem Íslendingar kunnu einu sinni, að hún virðist vera sögð, en ekki samin.“
 
== Útgáfur ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval