Munur á milli breytinga „Dýrlingur“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Dýrlingur''' (einnig skrifað ''dýrðlingur'') er [[hugtak]] sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum [[heilagleiki|heilagleika]]. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið [[Guð]]s. Í [[kristin trú|kristinni trú]] eru dýrlingar fólk sem litið er á sem [[fyrirmynd]]ir um gott og rétt líferni.
 
Í [[kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] eru um 10100.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) ([[latína]]: ''Canonizatio'') af [[páfi|páfanum]]. Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni en hún hefur ekki gert viðkomanda heilagan.
 
[[Rétttrúnaðarkirkjan]] álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til [[himnaríki|himna]]. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því [[manneskjur]] eins og [[Adam]], [[Eva]] og [[Móses]] dýrlingar.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval