„Dýrlingur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Dýrlingur''' (einnig skrifað ''dýrðlingur'') er [[hugtak]] sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum [[heilagleiki|heilagleika]]. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið [[Guð]]s. Í [[kristin trú|kristinni trú]] eru dýrlingar fólk sem litið er á sem [[fyrirmynd]]ir um gott og rétt líferni.
'''Dýrlingur''' (einnig skrifað ''dýrðlingur'') er [[hugtak]] sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum [[heilagleiki|heilagleika]]. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið [[Guð]]s. Í [[kristin trú|kristinni trú]] eru dýrlingar fólk sem litið er á sem [[fyrirmynd]]ir um gott og rétt líferni.


Í [[kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] eru um 10.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) ([[latína]]: ''Canonizatio'') af [[páfi|páfanum]]. Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni en hún hefur ekki gert viðkomanda heilagan.
Í [[kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] eru um 100.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) ([[latína]]: ''Canonizatio'') af [[páfi|páfanum]]. Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni en hún hefur ekki gert viðkomanda heilagan.


[[Rétttrúnaðarkirkjan]] álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til [[himnaríki|himna]]. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því [[manneskjur]] eins og [[Adam]], [[Eva]] og [[Móses]] dýrlingar.
[[Rétttrúnaðarkirkjan]] álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til [[himnaríki|himna]]. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því [[manneskjur]] eins og [[Adam]], [[Eva]] og [[Móses]] dýrlingar.

Útgáfa síðunnar 17. september 2008 kl. 17:10

Dýrlingar í samræðum, lýsing í miðaldahandriti

Dýrlingur (einnig skrifað dýrðlingur) er hugtak sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum heilagleika. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið Guðs. Í kristinni trú eru dýrlingar fólk sem litið er á sem fyrirmyndir um gott og rétt líferni.

Í Rómversk-kaþólsku kirkjunni eru um 100.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) (latína: Canonizatio) af páfanum. Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni en hún hefur ekki gert viðkomanda heilagan.

Rétttrúnaðarkirkjan álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til himna. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því manneskjur eins og Adam, Eva og Móses dýrlingar.

Hugtakið dýrlingur eru einnig notað í mótmælendakirkjum og ensku biskupakirkjunni. Það er þó sjaldgæft hjá mótmælendum og er þá orðið notað sem samheiti við hugtakið helgur maður. Formlega er það einstaka sinnum notað yfir alla þá sem eru kristnir.

Biskupakirkjan og kaþólska kirkjan heiðra að miklu leyti sömu dýrlinga þó svo að hugtakið hafi ekki sömu þýðingu hjá þessum tveimur kirkjudeildum. Frægasti dýrlingur biskupakirkjunnar er líklega heilagur Georg verndardýrlingur Englands.