„Koltrefjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Motta ofin úr koltrefjaþráðum '''Koltrefjar''' er efni úr afar þunnum trefjum (um 0.005–0.010 mm í þvermál). Trefjarnar eru aða...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. september 2008 kl. 16:07

Motta ofin úr koltrefjaþráðum

Koltrefjar er efni úr afar þunnum trefjum (um 0.005–0.010 mm í þvermál). Trefjarnar eru aðallega kolefnissameindir. Koltrefjar eru mjög sterkar miðað við stærð. Mörg þúsund kolefnistrefjar eru spunnar saman í þráð og slíka þræði má nota til að spinna efni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.