„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Ekkert breytingarágrip
== Eiginleikar jónagrindarinnar ==
 
Þar eð rafstöðusviðiðrafsviðið teygir sig jafnt í allar rúmáttir, verða tiljónagrindur afar reglulegar jónagrindur. Vegna þess að [[jónaradíi|jónaradíarnir]] eru mismunandi verða samt til mismunandi jónískar grindargerðir: [[Matarsalt]]sgrind (NaCl), [[sesínklóríð]]grind (CsCl), [[sinkblendi]]grind (ZnS), [[flúoríð]]grind (CaF<sub>2</sub>) og fleiri sem nefndar eru eftir einkennandi dæmum. Tiltölulegur stöðugleiki mismunandi grindargerða vegna mismunandi samhæfingargeometríu og [[samhæfingartala|samhæfingartalna]] jónanna endurspeglast í viðkomandi [[Madelung-fasti|Madelung-fasta]] sem er einkennandi fyrir hverja grindargerð.
861

breyting

Leiðsagnarval