„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
573 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
Ekkert breytingarágrip
 
== Myndun jónagrindarinnar ==
[[Mynd:Calcium-fluoride-3D-ionic.png|thumb|140px|Líkan af [[kalsínflúoríð]]-jónagrind]]
 
Plús- og mínusjónirnar laðast hvor að annarri með [[rafstaða|rafstöðu]]krafti. Orkan sem losnar við sameiningu jónategundanna tveggja er kölluð [[grindarorka]] og er hinn eiginlegi drifkraftur [[saltmyndun]]ar. Grindarorkan er þar með gerð úr fjórum þáttum:
 
* [[núllpunktsorka|núllpunktsorku]] jónanna,
* fráhrindiorkum kjarnanna annarsvegar og rafeindaskýjanna hinsvegar,
* tengiorkunnar sem kemur til vegna [[London-kraftur|London-kraftanna]] milli misskautaðra rafeindaskýja eða fjölskauta-víxlverkana (hjá jónum með ósamhverfri hleðsludreifingu svo sem NO<sub>2</sub>) og
* að síðustu [[Coulombkraftur|Coulombkraftinum]] milli andstætt hlaðinna jóna.
 
Mæla má grindarorkuna með [[Born-Haber-hringferli]]nu.
861

breyting

Leiðsagnarval