„Íslenska kvótakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
lagasetningin er frá '83 þótt kerfið hafi verið tekið í notkun '84
m +iw en það þarf að alþjóðavæða þessa grein...
Lína 18: Lína 18:
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]
[[Flokkur:Íslenskur efnahagur]]
[[Flokkur:Íslenskur efnahagur]]

[[en:Individual Transferable Quota]]
[[hu:Értékesíthető egyéni kvóta]]

Útgáfa síðunnar 8. september 2008 kl. 00:50

Kvótakerfið er fiskveiðistjórnunarkerfi sem segir til um það hversu mikið íslenskir sjómenn eða íslenskar útgerðir mega veiða af hverri fisktegund á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir ofveiði. Kvótakerfið hefur sérlega mikið vægi þar sem að sjávarútvegur hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í efnahag Íslands, þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega.

Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið 1983 en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið 1990.[1] Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir brottkast á fiski og að kippa undirstöðunum undan sjávarþorpum sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi.

Sjá einnig

Tilvísanir

Tenglar