„Arkiv for nordisk filologi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Arkiv for nordisk filologi''' var fyrsta fræðilega tímaritið, sem eingöngu var helgað rannsóknum á norrænum tungumálum og bókmenntum fyrri alda. Hugmyndin að tímariti...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
* [http://runeberg.org/salmonsen/2/2/0107.html Arkiv for nordisk filologi], grein í ''[[Salmonsens konversationsleksikon]]''
* [http://runeberg.org/salmonsen/2/2/0107.html Arkiv for nordisk filologi], grein í ''[[Salmonsens konversationsleksikon]]''
* [http://www.heimskringla.no/artikler/arkiv_for_nordisk_filologi.php Arkiv for nordisk filologi], byrjun á netútgáfu frá heimskringla.no
* [http://www.heimskringla.no/artikler/arkiv_for_nordisk_filologi.php Arkiv for nordisk filologi], byrjun á netútgáfu frá heimskringla.no
* [http://runeberg.org/anf/ Arkiv för nordisk filologi], netútgáfa 1883–1894, frá Prosjekt Runeberg
* [http://runeberg.org/anf/ Arkiv för nordisk filologi], netútgáfa 1883–1894, frá Prosjekt Runeberg.


[[Flokkur:Tímarit]]
[[Flokkur:Tímarit]]

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2008 kl. 12:27

Arkiv for nordisk filologi var fyrsta fræðilega tímaritið, sem eingöngu var helgað rannsóknum á norrænum tungumálum og bókmenntum fyrri alda. Hugmyndin að tímaritinu kom fram á öðru þingi norrænna textafræðinga, 1881. Fjögur fyrstu bindin komu út á árunum 1883–1888 í Kristjaníu, og var Gustav Storm þá ritstjóri.

Árið 1889 var tímaritið endurreist í Lundi, undir forystu Axel Kock, sem varð ritstjóri. Var þá byrjað upp á nýtt með nýjan flokk (Ny följd), og nafninu gefið sænskt yfirbragð: Arkiv för nordisk filologi. Tímaritið hefur komið út til þessa dags, með nokkrum hléum.

Tenglar