Munur á milli breytinga „Öxi“

Jump to navigation Jump to search
75 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
:''Öxi er einnig nafn á [[fjallvegur|fjallvegi]] á [[Austurland]]i [[Ísland]]s''.
[[Mynd:Axt_Handwerk.jpg|thumb|right|Öxi]]
'''Öxi'''<ref>{{BÍN|12261|nafn=öxi|mánuður=27. ágúst|ár=2008}}</ref> (eða '''exi'''<ref>
'''Öxi'''* <ref>[http://iceland.spurl.net/tunga/VO/leit.php?id{{BÍN|q=12261 Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> (eða '''exi''' <ref>[http://iceland.spurl.net/tunga/VO/leit.php?q|nafn=exi|mánuður=27. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]ágúst|ár=2008}}</ref>) er [[handverkfæri]] sem notað er við smíðar til að kljúfa [[timbur]] og breyta lögun þess. Einnig eru axir stundum notaðar sem [[vopn]] í [[bardagi|bardaga]]. Í [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] er t.d. stundum talað um silfurreknar og gullreknar axir og í [[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]] bar [[dvergur]]inn [[Gimli]] exi sem vopn.
 
Axarhausinn er yfirleitt úr hörðum [[málmur|málmi]] (t.d. [[járn]]i eða [[stál]]i) og skalli öðru megin eins og á [[hamar|hamri]], en þunn egg á hinum endanum til að höggva með, t.d. í timbur. Til eru ýmsar gerðir af öxum, t.d. [[ísöxi]] og [[klifuröxi]] sem notaðar eru við fjalla- og jöklaferðir og [[skaröxi]] en blaðið á henni snýr þversum miðað við [[skaft]]ið. Hún er heppileg til að höggva sæti í timbur. Eins má nefna bolöxi, viðaröxi, tálguöxi, bjúgöxi, saxbílu og blegðu. Á venjulegri exi snýr blaðið í sömu stefnu og skaftið, sem oftast er úr tré og misjafnlega langt eftir því hvað öxin er notuð við. Axir voru mikið notaðar við húsbyggingar á fyrri öldum og ómissandi við [[skógarhögg]] og vinnslu á [[rekaviður|rekaviði]].
15.625

breytingar

Leiðsagnarval