„1666“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m viðb.
Lína 15: Lína 15:
===Ódagsettir atburðir===
===Ódagsettir atburðir===
* [[Passíusálmarnir|Passíusálmar]] [[Hallgrímur_Pétursson|Hallgríms Péturssonar]] voru gefnir út á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]].
* [[Passíusálmarnir|Passíusálmar]] [[Hallgrímur_Pétursson|Hallgríms Péturssonar]] voru gefnir út á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]].
* [[Isaac Newton]] lét hvítan ljósgeisla brotna í marga litaða geisla með [[glerstrendingur|glerstrendingi]] og eykur þannig skilning manna á eðli [[ljós]]s og [[litur|lita]].
* [[Isaac Newton]] lét hvítan ljósgeisla brotna í marga litaða geisla með [[glerstrendingur|glerstrendingi]] og jók þannig skilning manna á eðli [[ljós]]s og [[litur|lita]].
* [[Háskólinn í Lundi]] var stofnaður í [[Svíþjóð]].
* [[Háskólinn í Lundi]] var stofnaður í [[Svíþjóð]].



Útgáfa síðunnar 27. ágúst 2008 kl. 10:58

Ár

1663 1664 166516661667 1668 1669

Áratugir

1651-16601661-16701671-1680

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1666 (MDCLXVI í rómverskum tölum) var 66. ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir. Árið var kallað Annus Mirabilis í Englandi. Þetta var líka árið sem hefur alla rómversku tölustafina í ártalinu í röð þannig að hver kemur fyrir einu sinni.

Atburðir

Samtímamálverk af Lundúnabrunanum mikla.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Ódagsett