Munur á milli breytinga „Verstöð“

Jump to navigation Jump to search
4 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
'''Verstöð''' er staður þar sem stunduð var sjósókn og afli verkaður. Flestar hinar elstu verstöðvar eru frá [[árabátaöld]] og hafa að líkindum myndast á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]].
 
Það sem verstöð myndaðist þurfti að vera góð [[lending]], skammt að róa á [[fiskimið]] og nógu mikið landrými til að reisa mætti verbúðir[[verbúð]]ir og verka fisk. Einnig þurfti að vera auðvelt að sækja rennandi vatn eða vatn í brunna.
 
Fjórar tegundir fiskivera voru algengust á fyrri tíð.
16.015

breytingar

Leiðsagnarval